Kynningarfundur Íslandsstofu - Markaðssamtal ferðaþjónustunnar
Íslandsstofa stóp fyrir kynningarfundum í janúar með hagaðilum í ferðaþjónustu undir heitinu „Markaðssamtal ferðaþjónustunnar" þar sem farið var yfir stöðu markaðssetningar á áfangstaðnum Íslandi, helstu verkefni tengt ferðaþjónustunni og áherslur fyrir árið 2025.