Íslandsstofa stóp fyrir kynningarfundum í janúar með hagaðilum í ferðaþjónustu undir heitinu „Markaðssamtal ferðaþjónustunnar" þar sem farið var yfir stöðu markaðssetningar á áfangstaðnum Íslandi, helstu verkefni tengt ferðaþjónustunni og áherslur fyrir árið 2025.
Handbók um uppbyggingu ferðamannastaða fyrir sveitarfélög
Ný handbók um uppbyggingu ferðamannastaða fyrir sveitarfélög
Markaðsstofa Reykjaness leiðir Interreg NPA verkefni um nærandi ferðaþjónustu
Verkefnið miðar að því að innleiða og styrkja nærandi ferðaþjónustu á Norðurslóðum.
Hvernig getum við stutt við íslensku í ferðaþjónustunni?
Menntamorgun ferðaþjónustunnar 4. desember
Ratsjáin 2025 - skráning hafin
Ratsjáin er fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu sem vilja efla getu sína og auka samkeppnishæfni í átt að sjálfbærni og nærandi ferðaþjónustu.
Reykjanesið á lista yfir 100 merkilegar jarðminjar í heiminum
Alþjóðajarðfræðisambandið (IUGS) hefur í annað sinn gefið út lista yfir 100 merkilegar jarðminjar í heiminum. Þar á meðal eru tveir staðir á Íslandi, Reykjanes og Vatnajökull.
Hvað finnst Íslendingum um ferðamenn og ferðaþjónustu?
Upplýsingasíða um eldgosin, opnanir áningastaða og útsýnisstaði
Í ljósi þess að við bíðum eftir nýju gosi á svæðinu þá viljum við minna á upplýsingar á vef Visitreykjanes.is
Eldfjallaleiðin - Eldfjallaferðamennska til framtíðar
Eldfjallaleiðin var hönnuð af heimafólki fyrir forvitna ferðalanga sem sækjast eftir dýpri tengingu við náttúru og menningu landsins, hvort sem þeir eru innlendir eða erlendir.
Ný kort eru komin úr prentun!
Gönguleiðir, fuglaskoðun og borðkort af Reykjanesi