Helstu verkefni
Markaðsstofa Reykjanes ber ábyrgð á markaðssetningu Reykjanesskagans sem áfangastaðar.
Verkefni stofunnar taka mið af áherslum sem koma fram í Áfangastaðaáætlun Reykjaness:
- Markaðssetning áfangastaðarins
- Verðmætasköpun og vöruþróun
- Mannauður, fræðsla og þekking
- Gögn og rannsóknir
- Upplýsingamiðlun og öryggi
- Umhverfi og uppbygging áningarstaða
Nánar um verkefnin má finna inn á hlekkjunum hér fyrir ofan eða í valstikunni til hægri.