Ferðakaupstefnan Vestnorden haldin í Reykjanesbæ 2020
Vestnorden ferðakaupstefnan mun fara fram í Reykjanesbæ 6. - 8. október 2020. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem kaupstefnan fer fram á Reykjanesi.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu