Öll met slegin á Mannamóti markaðsstofanna
Öll met voru slegin á frábærum degi í Kórnum í Kópavogi þar sem 800 gestir ráku inn nefið og kynntu sér ferðaþjónustu á landsbyggðinni hjá 270 sýnendum. Aukningin sem nemur um 30% frá því í fyrra.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu