Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Fréttir af innra starfi
ÁFANGASTAÐAÁÆTLANIR KYNNTAR 15. NÓVEMBER
Þann 15. nóvember 2018 mun Ferðamálastofa halda kynningu á áfangastaðaáætlunum. Fundurinn verður haldinn á Hótel Sögu í Reykjavík kl. 13-16.
Skráning hafin á Mannamót 2019
Markaðsstofur landshlutanna, í samvinnu við flugfélagið Erni, setja upp vinnufundinn Mannamót fyrir samstarfsfyrirtæki sín fimmtudaginn 17. janúar 2019 kl. 12:00 – 17:00 í Kórnum í Kópavogi.
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Reykjanesi
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Reykjanesi 2018 verður haldin
3. nóvember næstkomandi á Kaffi Duus í Reykjanesbæ.
Fréttaskot Markaðsstofu Reykjaness komið út
Meðal efnis í fréttaskotinu er: Ábyrg ferðahegðun, ný löggjöf á sviði ferðamála, lokun skrifstofu vegna sumarleyfa, forstöðumaður í fæðingarorlof og Útivist í Geopark.
Viðburðadagatal Reykjaness
Markaðsstofa Reykjaness vann að gerð viðburðadagatals fyrir Reykjanesið í vetur og nú hefur afrakstur þeirrar vinnu litið dagsins ljós.
Fréttabréf Reykjanes Geopark og Markaðsstofu Reykjaness komið út
Góðar sögur - Fréttabréf Reykjanes Geopark og Markaðsstofu Reykjaness er komið út í fyrsta sinn. Fréttabréfinu verður dreift á Suðurnesjum í vikunni en þeir sem vilja taka forskot á sæluna geta nálgast fréttabréfið rafrænt hér.
FRÆÐSLA Í FYRIRTÆKJUM Á ENSKU, ÍSLENSKU OG PÓLSKU
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar stendur fyrir kynningarfundi um þjálfun í gestrisni þriðjudaginn 15. maí, kl. 14:00 – 15:00 í Kviku, Húsi atvinnulífsins.
Vetrarfundur ferðaþjónustunnar á Reykjanesi
Markaðsstofa Reykjaness og Reykjanes UNESCO Global Geopark bjóða til vetrarfundar ferðaþjónustunnar á Reykjanesi.
Reykjanes hlýtur Jarðarverðlaun
Á ferðakaupstefnunni ITB í Berlín hlaut Reykjanes þriðja sæti í verðlaunaflokknum Jarðarverlaun (Earth Awards).
Skráning í Markaðsstofu Reykjaness
Skráning í Markaðsstofu Reykjaness fyrir árið 2018 er hafin.
Opnir fundir um ferðamál á Reykjanesi
Opnir íbúafundir á vegum Markaðsstofu Reykjaness og Reykjanes UNESCO Global Geopark verða í öllum sveitarfélögum á Suðurnesjum.
Met mæting á Mannamót 2018
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna fór fram 18.janúar. Yfir 200 sýnendur frá öllum landshlutum ásamt fjölda gesta sóttu ferðasýninguna.