Eldgos á Reykjanesi
Vinsælir áfangastaðir
Brúin milli heimsálfa
Byggð hefur verið brú á milli "plötuskilanna" upp af Sandvík á Reykjanesi þar gefst kostur á að upplifa það að ganga á milli heimsálfa (jarðfræðilega séð) Fólki að kostnaðarlausu.
Lesa meira
Stampar
Stampar
Tvær gossprungur liggja frá sjó inn í land á vestanverðu Reykjanesi og mynda gígaraðir.
Þessar gígaraðir hafa verið kenndar við Stampa. Gígaraðirnar eru frá tveimur tímaskeiðum og fylgja stefnunni SV-NA sem er algengasta sprungustefna á Reykjanesi. Sú eldri myndaðist í gosi á tæplega 4 kílómetra langri sprungu fyrir 1.800-2000 árum.
Lesa meira
Karlinn
Karlinn
Karlinn (Karl) er um 50-60 metra hár klettur eða forn gígtappi sem stendur tignarlegur í hafinu úti fyrir Valahnúk þar sem sjávaraldan hefur rofið klettinn um áranna rás. Karlinn er afar vinsæll meðal ferðamanna og ljósmyndara enda er hann mikilfenglegur og sérstaklega þegar aldan skellur á með miklum ofsa.
Lesa meira
Vitarnir á Garðskaga
Sjáðu hæsta vita á Íslandi við einstaka hvíta strönd og þar sem fuglaífið blómstrar. Gamli vitinn hefur líka góða sögu að segja.
Útsýnið yfir logandi Snæfelljökul er engu líkt í fallegu sólsetri.
Lesa meira
Hverasvæði
Seltún
Seltún í Krýsuvík er kröftugt hverasvæði um þar sem mikil litadýrð prýðir svæðið. Góðir pallastígar eru í Seltúni svo gestir geta hættulaust litið berum augum á búbbandi leir gíga og forvitnilega gufu gíga.
Lesa meira
Kleifarvatn
Kleifarvatn
Munnmæli herma a skrímsli hafi haldið sig við Kleifarvatn og sést þar endrum og eins. Á það að hafa verið ormskrímsli, svart að lit og á við meðal stórhveli að stærð.
Lesa meira
Reykjanesviti
Tignarlegur viti stendur á Suðvesturodda Reykjaness og hefur staðið á Bæjarfelli þar frá árinu 1908.
Lesa meira
Viðburðalisti
Fréttir
-
Ný ljósmyndabók frá Reykjanes Geopark
Reykjanes II er glæsileg ný ljósmyndabók sem er samstarfsverkefni Reykjanes UNESCO Global Geopark, Visit Reykjanes og ljósmyndarans Þráins Kolbeinssonar. Í bókinni eru myndir af eldhræringum síðustu ára í bland við nýjar myndir af stórbrotinni náttúr… -
Eldgos hafið að nýju á Reykjanesi
Eldgos hófst að nýju við Stóra Skógfell, á svipuðum slóðum og gosið í ágúst. -
Ferðaþjónustuvikan 2025
Ferðaþjónustuvikan 2025 verður haldin dagana 14.-16 janúar. Sem fyrr verður lögð áhersla á að auka vitund um mikilvægi ferðaþjónustu og efla samstarf og fagmennsku í greininni með fróðlegri og skemmtilegri dagskrá. Aðstandendur Ferðaþjónustuvikunnar … -
400 þátttakendur sóttu ráðstefnu á Reykjanesi
Í byrjun október stóð Reykjanes jarðvangur (Reykjanes UNESCO Global Geopark) að alþjóðlegri ráðstefnu evrópskra jarðvanga í Hljómahöll í Reykjanesbæ. Ráðstefnan sjálf stóð yfir í tvo daga með erindum og vinnustofum, auk dagsferða um Reykjanesið á þriðja degi. Rétt um 400 þátttakendur frá 30 löndum og yfir 190 jarðvöngum og stofnunum, sóttu ráðstefnuna, þar sem boðið var upp á um 230 erindi og vinnustofur.
Fylgdu okkur og
upplifðu Reykjanes
upplifðu Reykjanes
#visitreykjanes @visitreykjanes