Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir af innra starfi

Opnir fundir um ferðamál á Reykjanesi

Opnir íbúafundir á vegum Markaðsstofu Reykjaness og Reykjanes UNESCO Global Geopark verða í öllum sveitarfélögum á Suðurnesjum.
Jakob Sigurðsson hjá 4x4 Adventures

Met mæting á Mannamót 2018

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna fór fram 18.janúar. Yfir 200 sýnendur frá öllum landshlutum ásamt fjölda gesta sóttu ferðasýninguna.
Brimketill - OZZO Photography

Áfangastaðurinn Reykjanes

Á Reykjanesi er unnin ein áætlun fyrir svæðið. Markaðsstofa Reykjaness og Reykjanes Geopark leiða þessa vinnu í samstarfi við sveitarfélögin á svæðinu og aðra hagaðila. Áætlað er að vinna við áfangastaðaáætlunina ljúki í apríl 2018.

Startup Tourism - kynning á Reykjanesi

Verið velkomin á kynningarfund Startup Tourism á Park-Inn by Radison í Reykjanesbæ!

Gagnvirkir fræðslustígar: Langar þig að mynda gönguleiðir á Reykjanesinu í sumar?

Reykjanes Geopark, Markaðsstofa Reykjaness og GeoCamp Iceland standa að sameiginlegu verkefni ásamt Google sem miðar að því að kortleggja og mynda göngustíga á Reykjanesi með 360° myndavél.

Ferðaþjónustukönnun

Hvað segja aðilar í ferðaþjónustu um stöðu mála og horfur?

Mannamót 2017

Mannamót markaðsstofa landshlutanna verður haldið í þriðja sinn þann 19. janúar 2017.

Ráðstefna Markaðsstofa landshlutanna - upptökur og erindi komin á vefinn

Markaðsstofur landshutanna (MAS) héldu ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar 15. september í Iðnó.
www.markadsstofur.is

Ráðstefna Markaðsstofa Landshlutanna (MAS) um dreifingu ferðamanna

Markaðsstofur landshlutanna (MAS) halda árlega ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar í samstarfi við Deloitte.
Við Gunnuhver

Opið fyrir umsóknir um styrki frá NATA

Opnað fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar

Atvinnuvega- og nýsköpunaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninu Átak til atvinnusköpunar.

Ratsjáin – Nýsköpunar og þróunarverkefni

Ratsjáin er nýsköpunar og þróunarverkefni sem stuðlar að því að bjóða stjórnendum í starfandi ferðaþjónustufyrirtækjum þátttöku í þróunarferli með það að markmiði að efla þekkingu og hæfni sína á sviði fyrirtækjareksturs.