Áfangastaðurinn Reykjanes
Á Reykjanesi er unnin ein áætlun fyrir svæðið. Markaðsstofa Reykjaness og Reykjanes Geopark leiða þessa vinnu í samstarfi við sveitarfélögin á svæðinu og aðra hagaðila. Áætlað er að vinna við áfangastaðaáætlunina ljúki í apríl 2018.