Reykjanes er mjög aðgengilegt allt árið og fyrsti áfangastaður flestra ferðamanna sem koma til Íslands. Fjórar upplýsingarmiðstöðvar og Gestastofur eru vítt og breitt um Reykjanesskagann. Starfsfólk þeirra hjálpa ferðamönnum með nákvæmum upplýsingum um svæðið. Hlutverk upplýsingamiðstöðvar er að gera ferðalagið eins þægilegt og hægt er fyrir gesti og segja gestum mest frá staðbundinni afþreyingu. Tilvalið að finna út áhugaverða staði á svæðinu, einnig gistingu, afþreyingarmöguleika eða annað sem ferðamenn verða að vita. Upplýsingamiðstöðvar er tilvalin staður til að fara og skipuleggja ferð áður en haldið er af stað. Vonum að þið njótið ferðarinnar á Reykjanesinu og munið að merkja myndirnar ykkar #Reykjanes!