Það er notalegt að gista í sumarhúsi.
Slík gisting er sérstaklega hentug þegar fleiri ferðast saman.
I-stay
Á tjaldsvæðinu er þjónustuhús þar sem eru salerni, sturtur, útivaskar (með heitt og kalt vatn), einnig er hægt að fá afnot af þvottavél og þurrkara. Hjólastóla aðgengi er að salernum og sturtum. Á tjaldsvæðinu eru rafmagnstenglar og aðstaða til að losa salerni húsbíla og vatnsfylling.
View
Ocean Break Cabins
Sandgerði Sumarhús eru staðsett 10 mínútum frá alþjóðlega flugvellinum (KEF). Við bjóðum upp á fimm ný uppgerð sumarhús öll með sér heitan pott.
Sumarhúsin eru staðsett við strandlengju Sandgerðis sem gefur þér tækifæri að að njóta ferska sjávarloftsins og friðsællar náttúru sem umliggur svæðið. Fullkominn staður til að njóta norðurljósa að vetralagi og miðnætursólar á sumrin.
View
Aðrir (4)
Búngaló | Borgartún 29 | 105 Reykjavík | 445-4444 |
Hey Iceland | Síðumúli 2 | 108 Reykjavík | 570-2700 |
Gistihúsið Garður | Skagabraut 62a | 250 Suðurnesjabær | 779-0707 |
Garður Apartments | Skagabraut 62A | 251 Suðurnesjabær | 779-0707 |