Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Gosfréttir

Eldgosi lokið á Reykjanesi

Eldgosið sem hófst 20. nóvember, lauk 8. desember.
Mynd úr eftirlitsflugi almannavarna 20. nóvember 2024

Eldgos hafið að nýju á Reykjanesi

Eldgos hófst að nýju við Stóra Skógfell, á svipuðum slóðum og gosið í ágúst.
Skjáskot frá vefmyndavél Almannavarna 24. ágúst 2024.

Aðgengi og lokurnarpóstar vegna eldgoss

Uppfært 31. ágúst 2024 - Opið að Fagradalsfjalli og Bláa lóninu
Mynd frá Veðurstofu Íslands úr fyrsta eftirlitsflugi Langhelgisgæslunnar yfir gosstöðvarnar.

Eldgos hafið í Sundhnjúksgígum

Aðgengi að svæðinu hefur verið takmarkað. Frekari upplýsingar í fréttinni hér fyrir neðan.
Yfirlitsmynd frá gosstöðvum í Fagradalsfjalli frá P2. Mynd: Hörður Kristleifsson

Bláa lónið og gönguleiðir í Fagradalsfjalli opna að nýju

Vigdísavallavegur opnaður eftir leysingar
Mynd frá Almannavörnum, tekin um kl. 13.00, 29. maí 2024.

Eldgos hafið að nýju í Sundhnjúksgígum

Aðgengi að svæðinu hefur verið takmarkað. Frekari upplýsingar í fréttinni hér fyrir neðan.

Tímabundin lokun í Svartsengi

Vegna gass og óhagstæðrar vindáttar hefur lokunarpósturinn á Grindavíkurvegi verið færður að Seltjörn
Útsýni yfir bílastæðið við Volcanoskála (P2) og Nátthaga. Mynd: Hörður Kristleifsson

Aðgengi að Fagradalsfjalli opnað að nýju

Lokunarpóstur við Krýsuvíkurafleggjara hefur verið færður að P1
Mynd frá gosstöðvum í kvöld. Mynd af ruv.is, Ragnar Visage

Eldgos hafið við Hagafell

Eldgos hófst að nýju í Sundhnúkagýgaröðinni í dag, laugardaginn 2. mars

Aðgengi að Grindavík - lokanir á vegum

Mynd frá Almannavörnum. 14. janúar 2024

Eldgos hafið á Reykjanesi

Í morgun hófst eldgos norð austur af Grindavík. Grindavíkurvegi hefur verið lokað.
Mynd: Gos við Sundhnúkagíga 19. desember, ljósmyndari Ísleifur Elí

Eldgosahlé við Sundhnúksgíga og opnað fyrir gönguleiðir á Fagradalsfjalli

Uppfært 23. desember. Gönguleiðir á Fagradalsfjalli opnaðar.