Íslenski hesturinn er uppáhald margra og þekktur víða um heim sem fyrirtaks farskjóti. Fjölmargar hestaleigur eru um allt land, þar sem boðið er upp á lengri og skemmri ferðir og þær sniðnar að þörfum hvers og eins.
Kynnisferðir - Reykjavik Excursions
Reykjavik Excursions – Kynnisferðir bjóða upp á daglegar áætlunarferðir inn á hálendið í Landmannalaugar og Þórsmörk, og einnig að Skógum. Hálendisrútan er tilvalin fyrir þá sem að vilja ganga Laugaveginn eða Fimmvörðuhálsinn eða að gera sér glaðan dag á þessum fallegu svæðum sem ekki eru á færi fólksbíla.
Tímatöflur má finna á https://www.re.is/is/highland-bus/
Einnig býður Reykjavik Excursions upp á eitt stærsta úrval dagsferða á Íslandi og má þar nefna hinn heimsfræga gullhring, dagsferð um suðurströndina sem og Snæfellsnesið, að ógleymdum sætaferðum til og frá Bláa lóninu og Leifstöð.
www.re.is
View
Aðrir (5)
Gray Line Iceland | Klettagarðar 4 | 104 Reykjavík | 540-1313 |
Absorb Iceland | Rósarimi 1 | 112 Reykjavík | 695-5566 |
Activity Iceland | Koparslétta 9 | 116 Reykjavík | 533-6003 |
Fjallabak | Skólavörðustígur 12 | 121 Reykjavík | 824-3072 |
Arctic Advanced | Rjúpnasalir 10 | 201 Kópavogur | 777-9966 |