Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Saga og menning

Sýningar

Það er enginn skortur á hverskonar sýningum vítt og breitt um landið og þær eru tileinkaðar öllu frá leikföngum upp í jarðskjálfta og eldgos. Listsýningar eru líka fjölbreytilegar og þær má finna á ýmsum vettvangi. 

Á Reykjnesi má finna fjölbreyttar sýningar sem einkenna svæðið, hvort sem um er að ræða jarðsögu, menningu svæðisins eða sögu forfeðra okkar sem byggðu landið.

Söfn

Á Reykjanesi eru allskonar áhugaverð söfn sem mörg hafa djúpa tengingu við sæðið. 

Flest þeirra eru nokkuð hefðbundin og má þar nefna Bóka- lista- og minjasöfn, önnur eru óhefðbundnari og eru tileinkuð m.a víkingum, rokki, Jarðorku og öðru forvitnilegu.

Söguferðaþjónusta
Handverk og hönnun

Heilmikil gróska er í hverskonar handverki og hönnun um allt land. Úrvalið er afar margbreytilegt og óhætt að segja að sköpunargleði landsmanna sé óþrjótandi. Einstakt handverk og hönnunarvöru má nálgast með ýmsum hætti, meðal annars gegnum handverksmarkaði, sérverslanir eða gegnum vefsíður listamanna.

Setur og menningarhús

Víða um land eru menningarmiðstöðvar.

Þar fara fram ýmsir listviðburðir og fræðsla fyrir alla aldurshópa.

Í stærri byggðalögum á Reykjanesi má finna menningarmiðstöðvar sem bjóða uppá fjölbreytta uppákomur og viðburði allt árið.

Útilistaverk og minnisvarðar