Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Heilsurækt og spa á Reykjanesi

Northern Light Inn
Northern Light Inn er fjölskyldurekið hótel, heilsulind og veitingastður í nágrenni við Bláa lónið.  • Við bjóðum uppá 42 notaleg herbergi, 24/7 heiðarleika bar, öfluga nettengingu og gjaldfrjálsar ferðir í Bláa lónið.  • Á hótelinu er heilsulind með sánu, solarium, aurora floti, líkamsrækt og hressandi vellíðunarmeðferðum.  • Veitingastaðurinn Max’s býður uppá matseðil með hráefni úr héraði, Norræna sérrétti og úrvals vín.  Norðurljósin dansa yfir hótelinu frá september fram í apríl þegar aðstæður eru góðar. Frekari upplýsingar á þjónustu okkar má finna á miðlum okkar og með því að hafa beint samband. 
Bláa lónið
Bláa Lónið var stofn að árið 1992. Sérstaða þess er jarðsjórinn sem er að tveimur þriðju hlutum saltvatn og einum þriðja hluta ferskvatn. Hann finnst á allt að 2000 metra dýpi og er leiddur með lögn frá uppsprettunni að lóninu þar sem gestir geta notið hans og slakað á. Hann er ríkur af steinefnum, kísli og þörungum sem er grunnurinn í öllum húðvörum Bláa Lónsins. National Geographic hefur valið Bláa Lónið sem eitt af 25 undrum veraldar. Bláa Lónið hefur þróast í að vera upplifunarfyrirtæki sem byggir á spa, rannsóknum og þróun, húðvörum, hótelum og veitingum.

Aðrir (3)

Absorb Iceland Rósarimi 1 112 Reykjavík 695-5566
destination blue lagoon Norðurljósavegur 9 240 Grindavík 420-8800
The Retreat Spa Svartsengi 240 Grindavík 420-8800