Gögn og rannsóknir
Einn af lykilþáttum í þróun áfangastaðar eru gögn og rannsóknir, þannig er hægt að meta afleiðingar og ávinning verkefna og ekki síst vinna mikilvægum verkefnum framgöngu og koma þeim í réttan farveg.
Áfangastaðastofan kemur að og vinnur að framgangi nokkurra verkefna sem snúa að þessu áhersluverkefni í Áfangastaðaáætlun Reykjaness:
- Mælaborð ferðaþjónustunnar
- Talningar á áningarstöðum á Reykjanesskaga - Reykjanes Geopark
- Ferðahegðun ferðamanna á Reykjanesi - Rannsókn og Ráðgjöf ferðaþjónustunnar
- Mælaborð fyrir ferðaþjónustu á Reykjanesi - samantekið af Mælaborði ferðaþjónustunnar