Fréttir

Auknar líkur á nýju eldgosi á Reykjanesi
Upplýsingar um aðgengi og viðbragð. Uppfært 11. febrúar 2025

Markaðsstofa Reykjaness leiðir Interreg NPA verkefni um nærandi ferðaþjónustu
Verkefnið miðar að því að innleiða og styrkja nærandi ferðaþjónustu á Norðurslóðum.

Ratsjáin 2025 - skráning hafin
Ratsjáin er fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu sem vilja efla getu sína og auka samkeppnishæfni í átt að sjálfbærni og nærandi ferðaþjónustu.

400 þátttakendur sóttu ráðstefnu á Reykjanesi
Í byrjun október stóð Reykjanes jarðvangur (Reykjanes UNESCO Global Geopark) að alþjóðlegri ráðstefnu evrópskra jarðvanga í Hljómahöll í Reykjanesbæ. Ráðstefnan sjálf stóð yfir í tvo daga með erindum og vinnustofum, auk dagsferða um Reykjanesið á þriðja degi. Rétt um 400 þátttakendur frá 30 löndum og yfir 190 jarðvöngum og stofnunum, sóttu ráðstefnuna, þar sem boðið var upp á um 230 erindi og vinnustofur.