Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir

Markaðsstofa Reykjaness leiðir Interreg NPA verkefni um nærandi ferðaþjónustu

Verkefnið miðar að því að innleiða og styrkja nærandi ferðaþjónustu á Norðurslóðum.

Eldgosi lokið á Reykjanesi

Eldgosið sem hófst 20. nóvember, lauk 8. desember.

Hvernig getum við stutt við íslensku í ferðaþjónustunni?

Menntamorgun ferðaþjónustunnar 4. desember

Ratsjáin 2025 - skráning hafin

Ratsjáin er fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu sem vilja efla getu sína og auka samkeppnishæfni í átt að sjálfbærni og nærandi ferðaþjónustu.
Mynd úr eftirlitsflugi almannavarna 20. nóvember 2024

Eldgos hafið að nýju á Reykjanesi

Eldgos hófst að nýju við Stóra Skógfell, á svipuðum slóðum og gosið í ágúst.

Ferðaþjónustuvikan 2025

Reykjanes II er nú komin út og fáanleg í vefsölu.

Ný ljósmyndabók frá Reykjanes Geopark

400 þátttakendur sóttu ráðstefnu á Reykjanesi

Í byrjun október stóð Reykjanes jarðvangur (Reykjanes UNESCO Global Geopark) að alþjóðlegri ráðstefnu evrópskra jarðvanga í Hljómahöll í Reykjanesbæ. Ráðstefnan sjálf stóð yfir í tvo daga með erindum og vinnustofum, auk dagsferða um Reykjanesið á þriðja degi. Rétt um 400 þátttakendur frá 30 löndum og yfir 190 jarðvöngum og stofnunum, sóttu ráðstefnuna, þar sem boðið var upp á um 230 erindi og vinnustofur.
Valahnúkur og Reykjanesviti

Reykjanesið á lista yfir 100 merkilegar jarðminjar í heiminum

Alþjóðajarðfræðisambandið (IUGS) hefur í annað sinn gefið út lista yfir 100 merkilegar jarðminjar í heiminum. Þar á meðal eru tveir staðir á Íslandi, Reykjanes og Vatnajökull.

Einstök bók um íslenska gestrisni - Do’s & Don’ts When Welcoming Foreign Guests

Skjáskot frá vefmyndavél Almannavarna 24. ágúst 2024.

Aðgengi og lokurnarpóstar vegna eldgoss

Uppfært 31. ágúst 2024 - Opið að Fagradalsfjalli og Bláa lóninu
Mynd frá Veðurstofu Íslands úr fyrsta eftirlitsflugi Langhelgisgæslunnar yfir gosstöðvarnar.

Eldgos hafið í Sundhnjúksgígum

Aðgengi að svæðinu hefur verið takmarkað. Frekari upplýsingar í fréttinni hér fyrir neðan.