Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir af innra starfi

Mannamóti frestað

Markaðsstofan þátttakandi í stóru alþjóðlegu verkefni

Mynd úr fréttatilkynningu NATA

Vestnorden 2020 frestað til 5.-7. október 2021

Skipuleggjendur Vestnorden, NATA - The North Atlantic Tourism Association, hafa sent frá sér tilkynningu um að Vestnorden ferðakaupstefnan sem halda átti á Reykjanesi 6.-8 október 2020 verði frestað til 5.-7. október 2021.

Fjarnámskeið í stafrænni markaðssetningu

Viðbragðs- og öryggisáætlanir í ferðaþjónustu

Miðvikudaginn 19. febrúar, kl. 13.00-14.30 verður boðið til kynningarfundar í Kvikunni í Grindavík um viðbragðs- og öryggisáælanir í ferðaþjónustu.
Keflavíkurhöfn

Tækifæri í móttöku smærri skemmtiferðaskipa á Reykjanesi

Gyða Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri NAA (North Atlantic Agencies) kynnir umfang og þjónustu smærri skemmtiferðaskipa á Norðurslóðum.

Suðurnesjamenn sáttir á Mid-Atlantic

Frú Elíza Reid heilsaði upp á Suðurnesjamenn.

Metþátttaka á Mannamóti Markaðsstofa landshlutanna

Á fundi stýrihóps Stjórnarráðsins um byggðamál með stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum.

Sóknaráætlun Suðurnesja í samráðsgátt

Skráning hafin á Mannamót markaðsstofa landshlutanna 2020

Mynd: Garðar Ólafsson

Ferðakaupstefnan Vestnorden haldin í Reykjanesbæ 2020

Vestnorden ferðakaupstefnan mun fara fram í Reykjanesbæ 6. - 8. október 2020. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem kaupstefnan fer fram á Reykjanesi.

Ratsjáin á Reykjanesi

Rekur þú metnaðarfullt ferðaþjónustufyrirtæki og vilt gera enn betur?