Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fjöldinn allur er af bílaleigum um allt land.

Sumar eru hluti af alþjóðlegum keðjum, aðrar í einkaeigu. Það getur verið mismikill verð- og gæðamunur á milli bílaleiga og því æskilegt að skoða vel alla valmöguleika.

Bílaleiga KONVIN
KONVIN Car Rental býður upp á fjölbreytt úrval farartækja sem henta bæði í daglegan akstur og fyrir ævintýraferðir. Við erum með allt frá smábílum og fjölskyldubílum upp í öfluga jeppa og 4x4 farartæki með topptjöldum, auk „cargo“ húsbíla sem eru fullkomnir fyrir ferðalanga sem vilja sameina akstur og gistingu.
Lava Car Rental
Lava Car Rental býður upp á flota af nýjum og nýlegum bílum sem eru á viðráðanlegu verði fyrir þá sem vilja ferðast um landið á eigin vegum.
Blue Car Rental
Blue Car Rental er fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var 2010 og erum við stærsta alíslenska bílaleigan á Íslandi. Við leggjum mikla áherslu á að bjóða upp á góða þjónustu og að öryggi viðskiptavinarins sé haft að leiðarljósi. Með því að bjóða upp á nýja og vel útbúna bíla getum við tryggt öryggi viðskiptavinarins og boðið upp á frábæra þjónustu. Blue Car Rental er staðsett hjá Keflavíkurflugvelli þar sem opið er allan sólarhringinn. Skrifstofan okkar í Reykjavík er opin alla daga frá 08:00  18:00.   Skrifstofurnar okkar: Blikavellir 3 – Keflavíkurflugvöllur235 Reykjanesbær og Fiskislóð 22101 Reykjavík
KúKú Campers
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.
Víkingaheimar
Víkingaheimar í Reykjanesbæ er glæsilegt sýningahús sem hýsir nú fimm áhugaverðar sýningar þar á meðal víkingaskipið Íslending sem sigldi til Ameríku árið 2000. Húsnæðið er hannað af hinum margverðlaunaða arkitekt Guðmundi Jónssyni. Nútímaleg hönnun þess undirstrikar fegurð Íslendings.Aðgengi að safninu er góður fyrir fólki sem á erfitt með gang eða háð hjólastól/göngugrind.  Gjafavara, ráðstefnu- og móttökusalir fyrir öll tækifæri og útisvæði fyrir víkingahátíðir eru einnig til staðar. Opnunartími er 10 - 16 alla daga og hægt er að bóka morgunmat fyrir stærri hópa.  Sýningar: Örlög guðannaSýning um norræna goðafræði og goðsögur. Gesturinn er leiddur í gegnum þennan forna hugmyndaheim og goð og goðheimar birtast ljóslifandi á myndrænan og nýstárlegan hátt þar sem myndlist, frásögn og tónlist fléttast saman í eina heild. Sýningin er samin og unnin af viðurkenndum íslenskum samtímalistamönnum og norrænufræðingum sem þarna leiða saman hesta sína til að skapa glæsilegt og nútímalegt listaverk um fornan menningararf. Víkingar Norður-AtlantshafsinsSýning um siglingar og landnám norrænna manna og þátt þeirra í landafundum Norður-Ameríku. Sýningin var unnin í samstarfi við Smithsonian stofnunina í Bandaríkjunum. Víkingaskipið ÍslendingurSkipið er nákvæm eftirgerð af Gaukstaða skipinu, níundu aldar víkingaskipi og sigldi árið 2000 yfir Atlantshafið til að minnast ferðar Leifs Eiríkssonar til Nýja heimsins þúsund árum fyrr. Landnám á ÍslandiMerkar fornleifar af Suðurnesjum. Minjar um elstu byggð á Reykjanesi, nánar tiltekið frá Vogi í Höfnum og Hafurbjarnarstöðum. Söguslóðir á ÍslandiKynning á helstu söguslóðum Íslands unnin í samstarfi við Samtök um sögutengda ferðaþjónustu. Rúmlega 30 staðir, söfn, sýningar, minjar, hátíðir, mannvirki og slóðir ákveðinna sagna er kynnt hér. Nánari upplýsingar á www.vikingaheimar.is eða í síma 422-2000.
Iceland car rental
We are a family owned car rental in Iceland. Our main goal is to provide an excellent and personal service to all our clients. We have two rental stations, in Keflavik Airport and in Reykjavik city. 

Aðrir (34)

Flugþjónustan ehf. Reykjavíkurflugvöllur 101 Reykjavík 552-1611
Bílaleigan MyCar Vatnagarðar 12 104 Reykjavík 552-1700
Húsbíll Ísland - Húsbílaleiga Keflavík Airport 230 Reykjanesbær 4971216
Rent.is Flugvellir 20 230 Reykjanesbær 567-3000
Motorhome Bogatröð 11 230 Reykjanesbær 455-0002
Camper Iceland Fuglavík 18 230 Reykjanesbær 539-3889
Procar ehf Flugvellir 6 230 Reykjanesbær 551-7000
Orange Car Rental Arnarvöllur 4 230 Reykjanesbær 455-0000
Lotus Car Rental Flugvellir 6 230 Reykjanesbær 787-4444
Saga Bílaleiga Blikavöllur 3 235 Reykjanesbær 515-7110
Arctic Car Rental Arnarvöllur 4 235 Reykjanesbær 455-0000
Skyr Campers - Iceland Camper Rental Bogatröð 31 235 Reykjanesbær 692-1322
Bílaleiga Reykjavíkur Arnarvellir 4b 235 Reykjanesbær 569-3300
Bílaleigan Geysir Arnarvöllur 4 235 Reykjanesbær 4550000
Bílaleiga Akureyrar Flugstöð Leifs Eiríkssonar / Keflavik International Airport 235 Reykjanesbær 461-6194
Avis bílaleiga Flugstöð Leifs Eiríkssonar / Keflavik International Airport 235 Reykjanesbær 591-4000
Sixt Rent a car Iceland Flugstöð Leifs Eiríkssonar / Keflavik International Airport, Blikavellir 235 Reykjanesbær 540-2221
Touring Cars Iceland Klettatröð 6 235 Reykjanesbær 7732000
Thrifty bílaleiga Keflavík Airport, Blikavellir 3 235 Reykjanesbær 515-7110
Hertz bílaleiga - Leifsstöð Flugstöð Leifs Eiríkssonar / Keflavik International Airport 235 Reykjanesbær 522-4430
FairCar Iceland Arnarvöllur 4b 235 Reykjanesbær 511-5660
Bílaleigan Átak Arnarvöllur 4b 235 Reykjanesbær 554-6040
JS Camper Rentals Valhallarbraut 891 235 Reykjanesbær 849 0012
Budget bílaleiga Flugsstöð Leifs Eiríkssonar / Keflavik International Airport 235 Reykjanesbær 562-6060
Go Iceland Car rental Flugvellir 20 260 Reykjanesbær 567-3000
Camping Cars Bogatröð 33 260 Reykjanesbær 422-7770
Indie Campers Brekkustígur 42 260 Reykjanesbær 843-6505
Happy Campers Stapabraut 21 260 Reykjanesbær 5787860
Wild Campers Njarðarbraut 11 260 Reykjanesbær 511-5660
Bílaleiga Keflavíkur KEFCAR Iðavellir 1 260 Reykjanesbær 777-6111
Bílaleigan MyCar Flugvellir 31 260 Reykjanesbær 552-1700
Nordic Bílaleiga Bogatröð 1 262 Reykjanesbær 511-5660
Northbound Flugvallabraut 941 262 Reykjanesbær 539 3022
CC Bílaleiga Bogatröð 1 262 Reykjanesbær 511-5660