Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Gisting á bóndabæ er alveg sérstök upplifun.

Fyrir þá sem vilja reyna eitthvað nýtt og komast nær fólkinu í landinu er bændagisting frábær kostur.

Ocean Break Cabins
Sandgerði Sumarhús eru staðsett 10 mínútum frá alþjóðlega flugvellinum (KEF). Við bjóðum upp á fimm ný uppgerð sumarhús öll með sér heitan pott.  Sumarhúsin eru staðsett við strandlengju Sandgerðis sem gefur þér tækifæri að að njóta ferska sjávarloftsins og friðsællar náttúru sem umliggur svæðið. Fullkominn staður til að njóta norðurljósa að vetralagi og miðnætursólar á sumrin.

Aðrir (2)

Hey Iceland Síðumúli 2 108 Reykjavík 570-2700
Minna Knarrarnes Minna Knarrarnes 190 Vogar 897-6424