Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Ísland státar af fjölda hella, stórum, smáum, djúpum og grunnum. Mörg ferðaþjónustufyrirtæki bjóða upp á hellaskoðunarferðir en suma hella er hægt að skoða upp á eigin spýtur.

EV Travel
Kynnisferðir - Reykjavik Excursions
Reykjavik Excursions – Kynnisferðir bjóða upp á daglegar áætlunarferðir inn á hálendið í Landmannalaugar og Þórsmörk, og einnig að Skógum. Hálendisrútan er tilvalin fyrir þá sem að vilja ganga Laugaveginn eða Fimmvörðuhálsinn eða að gera sér glaðan dag á þessum fallegu svæðum sem ekki eru á færi fólksbíla. Tímatöflur má finna á https://www.re.is/is/highland-bus/ Einnig býður Reykjavik Excursions upp á eitt stærsta úrval dagsferða á Íslandi og má þar nefna hinn heimsfræga gullhring, dagsferð um suðurströndina sem og Snæfellsnesið, að ógleymdum sætaferðum til og frá Bláa lóninu og Leifstöð. www.re.is
Basecamp Iceland
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.

Aðrir (8)

Hidden Iceland Fiskislóð 18 101 Reykjavík 7705733
Gray Line Iceland Klettagarðar 4 104 Reykjavík 540-1313
Iceland Untouched Meistaravellir 11 107 Reykjavík 696-0171
Aurora Luxury Iceland Hestavað 7 110 Reykjavík 850-1230
Absorb Iceland Rósarimi 1 112 Reykjavík 695-5566
Guðmundur Jónasson ehf. Vesturvör 34 200 Kópavogur 5205200
Arctic Advanced Rjúpnasalir 10 201 Kópavogur 777-9966
Eldfjallaferðir Víkurbraut 2 240 Grindavík 426-8822