Það er geysilega vinsælt að mynda Ísland, enda myndast landið einstaklega vel.
Hægt er að bóka sérstakar ljósmyndaferðir með leiðsögn ljósmyndara sem velur fallega staði til ljósmyndunar og gefur góð ráð.
Norðurflug
Norðurflug Helicopter Tours er leiðandi þjónustu fyrirtæki í þyrluflugi á Íslandi. Norðurflug státar sig af því að vera stærsta þyrlufélag landsins með fjórar þyrlur starfræktar allt árið um kring.
Þyrluflug er frábær leið til þess að upplifa og sjá alla þá nátturufegurð sem Ísland hefur upp á að bjóða. Gilin i Þórsmörk, litadýrðin i Landmannalaugum og jöklar landsins eru engum lík. Alveg frá því að tekið er á loft er þyrluflug einstök upplifun og gott tækifæri til þess að sjá landið frá öðru sjónarhorni en flestir eru vanir.
Norðurflug býður upp á margar og fjölbreyttar ferðir, allt frá 27.900 krónum á mann en þær má allar sjá á heimasíðu okkar www.helicopter.is
Við erum með aðsetur austanmegin á Reykjavíkurflugvelli, á Nauthólsvegi 58d. Netfangið okkar er: info@helicopter.is og símanúmerið: 562-2500.
View
Aðrir (10)
Pietro Pirani Photography / Bull Iceland | Njálsgata 49 | 101 Reykjavík | 832-6509 |
Iceland Untouched | Meistaravellir 11 | 107 Reykjavík | 696-0171 |
Hópferðir | Logafold 104 | 112 Reykjavík | 577-7775 |
Fjallabak | Skólavörðustígur 12 | 121 Reykjavík | 824-3072 |
DroneTrails | Grænaborg svæði 1 | 190 Vogar | 616-8068 |
Arctic Exposure | Skemmuvegur 12 (blá gata) | 200 Kópavogur | 617-4550 |
Arctic Advanced | Rjúpnasalir 10 | 201 Kópavogur | 777-9966 |
Magical Sky Iceland | Guðnýjarbraut 21 | 260 Reykjanesbær | 895-6364 |
Ingib.thor Photography Travel Tours | Svölutjörn 11 | 260 Reykjanesbær | 866-2583 |
Olgeir Andrésson | Skógarbraut 1105 | 260 Reykjanesbær | 848-1186 |