Blogg
400 þátttakendur sóttu ráðstefnu á Reykjanesi
Í byrjun október stóð Reykjanes jarðvangur (Reykjanes UNESCO Global Geopark) að alþjóðlegri ráðstefnu evrópskra jarðvanga í Hljómahöll í Reykjanesbæ. Ráðstefnan sjálf stóð yfir í tvo daga með erindum og vinnustofum, auk dagsferða um Reykjanesið á þriðja degi. Rétt um 400 þátttakendur frá 30 löndum og yfir 190 jarðvöngum og stofnunum, sóttu ráðstefnuna, þar sem boðið var upp á um 230 erindi og vinnustofur.
Reykjanesið á lista yfir 100 merkilegar jarðminjar í heiminum
Alþjóðajarðfræðisambandið (IUGS) hefur í annað sinn gefið út lista yfir 100 merkilegar jarðminjar í heiminum. Þar á meðal eru tveir staðir á Íslandi, Reykjanes og Vatnajökull.
Aðgengi og lokurnarpóstar vegna eldgoss
Uppfært 31. ágúst 2024 - Opið að Fagradalsfjalli og Bláa lóninu
Eldgos hafið í Sundhnjúksgígum
Aðgengi að svæðinu hefur verið takmarkað. Frekari upplýsingar í fréttinni hér fyrir neðan.
Upplýsingasíða um eldgosin, opnanir áningastaða og útsýnisstaði
Í ljósi þess að við bíðum eftir nýju gosi á svæðinu þá viljum við minna á upplýsingar á vef Visitreykjanes.is