
Köfun & Yfirborðsköfun
Fyrir þá ævintýragjörnu og aðra áhugasama er köfun spennandi kostur.
Ýmsir möguleikar eru í boði fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna, bæði í ferskvatni og sjó.
Kynntu þér málið

Bátaferðir
Það er enginn skortur á hverskonar bátsferðum á Íslandi, hvort sem ætlunin er að slaka á eða fá adrenalínið til að flæða.
Kynntu þér málið

Kajakferðir / Róðrarbretti
Það er skemmtileg upplifun að sigla um á kajak.
Margir aðilar um allt land bjóða upp á slíkar siglingar, bæði á sjó og vötnum.
Kynntu þér málið