Norðurljósaferðir eru vinsælar yfir vetrarmánuðina. Reykjanesið hentar vel til slíkra ferða þar sem víða má finna góða útsýnisstaði þar sem lítið er um ljósmengun. Staðir sem henta vel er t.d Krýsuvíkur svæðið, Brú á milli heimsálfa, Garðskagi og Kálfatjarnakirkja.
Til að hámarka líkurnar að sjá norðurljósin gott að hafa þenna gátlista til viðmiðurnar:
- September - apríl er best tíminn til að skoða norðurljósin
- Best er að skoða Norðurljósin í algjöru myrkvi, fullt tungl getur t.d haf áhrif á sýnilieka norðurljósanna
- Lítil ljósmengun
- Heiðskýr himinn eða léttskýjað
- Mikil sólarvirkni
Skýjahuluspá
Norðurljósaspá
Sólarvirkni
Allt yfir Kp 2 þýðir að það séu góðar líkur að sjá norðuljósin ef ofangreindar aðstæður á gátlistanum fyrir ofan séu til staðar
Fleiri síður með upplýsingum um norðurljósin: