Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Menntamorgnar ferðaþjónustunnar

Menntamorgnar er samstarfsverkefni Hæfniseturs ferðaþjónustunnar, Markaðsstofa landshlutanna og SAF. 

Markmið menntamorgna er að koma á framfæri því sem er efst á baugi varðandi hæfni og gæði greinarinnar á Íslandi og stuðla um leið að aukinni þekkingu og vitund um málefnin hverju sinni. Fundirnir eru haldnir nokkrum sinnum yfir árið bæði í staðarfundi og á Teams. Hver fundur er auglýstur sérstaklega og má finna upplýsingar um þá meðal annars hér á innri vef Markaðsstofu Reykjaness og inn á heimasíðum annarra samstarfsaðila verkefnisins. 

Frekari upplýsingar og heimasíður samstarfsaðila: