Mannauður, fræðsla og þekking
Eitt af markmiðum Áfangastaðaáætlunar Reykjaness er að auka gæði og stuðla að góðri upplifun gesta á áfangastaðnum. Einn af áhrifaþáttum í því verkefni er þjálfun og þekking, stjórnenda og starfsmanna ferðaþjónustufyrirtækja á svæðinu til að takast á við dagleg viðfangsefni í þjónustu við gesti.
Nokkur verkefni stofunnar snerta á þessu viðfangsefni:
- Fræðsla í ferðaþjónustu
- Námskeið, fundir og ráðstefnur
- Færni og hæfni í ferðaþjónustu
- Menntamorgnar ferðaþjónustunnar
- Nýsköpunarakademía ferðaþjónustunnar.
- Fræðslu- og menntaáætlun í ferðaþjónustu á Reykjanesi - í skoðun.
- Þátttaka í þróunarverkefnum