Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Blogg

Nýr starfsmaður hjá Markaðsstofu Reykjaness

Við bjóðum Liam Davies velkominn til starfa hjá Markaðsstofu Reykjaness og Reykjanes jarðvangi.

Kynningarfundur um almyrkva á Íslandi 2026

Reiknað er meðað útsýni á almyrkvann verði með besta móti á Reykjanesi.
Yfirlitsmynd frá gosstöðvum í Fagradalsfjalli frá P2. Mynd: Hörður Kristleifsson

Bláa lónið og gönguleiðir í Fagradalsfjalli opna að nýju

Vigdísavallavegur opnaður eftir leysingar
Mynd frá Almannavörnum, tekin um kl. 13.00, 29. maí 2024.

Eldgos hafið að nýju í Sundhnjúksgígum

Aðgengi að svæðinu hefur verið takmarkað. Frekari upplýsingar í fréttinni hér fyrir neðan.

Ný bók um Reykjanes - forpöntun

Verið er að vinna að nýrri glæsilegri ljósmyndabók um Reykjanesið.

Heimsóknarreglur veitingamanna í Grindavík

Könnun á fræðsluþörf og fræðsluframboði

Tímabundin lokun í Svartsengi

Vegna gass og óhagstæðrar vindáttar hefur lokunarpósturinn á Grindavíkurvegi verið færður að Seltjörn
Útsýni yfir bílastæðið við Volcanoskála (P2) og Nátthaga. Mynd: Hörður Kristleifsson

Aðgengi að Fagradalsfjalli opnað að nýju

Lokunarpóstur við Krýsuvíkurafleggjara hefur verið færður að P1
Mynd frá gosstöðvum í kvöld. Mynd af ruv.is, Ragnar Visage

Eldgos hafið við Hagafell

Eldgos hófst að nýju í Sundhnúkagýgaröðinni í dag, laugardaginn 2. mars
Leiðangursskip kemur inn til Keflavíkurhafnar. Mynd: Reykjaneshafnir

Handbók um móttöku skemmtiferðaskipa á Reykjanesi - Cruise Ready

Vinnustofa og rýnifundur, haldinn í Stapa, Hljómahöll, mánudaginn 18. mars kl. 13.30-15.45.
Séð yfir Sogin. Mynd: Þráinn Kolbeinsson

Markaðsáherslur Reykjanessins

Vinnustofa - haldin í Hljómahöll, fimmtudaginn 14. mars kl. 9-11.