Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Mynd frá Reykjanesi meðal þeirra bestu í heimi

Ljósmynd frá Reykjanesi hefur verið valin sem ein af bestu náttúruljósmyndum heimsins á síðasta ári. Verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi myndir í flokki náttúruljósmynda. Myndir sýnir rennandi hrauntungur sem þekja Grindavíkurveg um vetur. Ljósmyndarinn Ael Kermarec tók myndina og vann gull í flokki náttúrumynda í fréttaljósmyndun.

„This winter morning, Iceland experienced its 6th volcanic eruption in less than 3 years on the Reykjanes peninsula. The exceptional speed of the lava flows left little hope for the few infrastructures affected. This drone flight illustrates in a rather brutal and dramatic way this powerful act of nature reclaiming its rights. Little did I know that this event was only the first of a yet-to-be-over series of similar episodes spreading even further out each time. More episodes took place in the very same area in 2024, showing that, after 800 years of calm on the Reykjanes peninsula, we have now definitely entered a challenging period of volcanic unrest.“

Segir í umsögn frá ljósmyndaranum sjálfum.

Hér má sjá myndina ásamt öðrum myndum sem þóttu skara framúr á síðasta ári.