Blogg

Vinnustofa Eldfjallaleiðarinnar á Reykjanesi
Markaðsstofur Reykjaness og Suðurlands hafa tekið höndum saman um að setja á laggirnar ferðaleið um suðurströnd Íslands sem leggur áherslu á eldfjöll og eldvirkni á svæðinu.

Ísland sendir auglýsingaskilti út í geim
Auglýsingaskiltið hóf sig á loft skammt frá Kleifarvatni. Reykjanes í stóru hlutverki í nýrri herferð Íslandsstofu.

Gæði, hæfni og arðsemi fyrirtækja í ferðaþjónustu á Reykjanesi
Áfangastaðastofa Reykjaness, Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og SAF bjóða fyrirtækjum í ferðaþjónustu til samtals um þjálfun og fræðslu starfsfólks í ferðaþjónustu og hvernig það skilar sér í arðsemi fyrirtækja.

Skráning er hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna!
Opnað hefur verið fyrir skráningar á viðburðinn

Gunnuhver einn af draugalegustu stöðum heims
Hið virta tímarit Architectural Digest hefur útnefnt Gunnuhver sem einn af 37 draugalegustu stöðum heims. Í grein á vef tímaritsins vekur saga Gunnuhvers sérstaka athygli. Gunnuhver er eini íslenski staðurinn á listanum sem gefinn er út í tilefni Hrekkjavöku.