Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Blogg
Ný sýning opnar - 1238: Baráttan um Ísland
Sýningin 1238: Baráttan um Ísland hefur opnað gestasýningu í Víkingaheimum
Samspil náttúru og hönnunar til fyrirmyndar við Brimketil og Gunnuhver
Um 500 hjólreiðamenn tóku þátt í Blue lagoon challence
Hjólreiðakeppnin var haldin í 26. skiptið síðast liðinn laugardag, 11. júní.
Íslenski hesturinn svarar tölvupóstum ferðamanna í sumar
Ný herferð fyrir áfangastaðinn Ísland miðar að því að gera upplifun ferðamanna sem besta með því að minnka áreiti af vinnunni í fríinu. Ísland býður gestum upp á byltingarkennda nýja þjónustu sem dregur úr áreiti frá vinnunni og gefur þeim færi á að njóta meira næðis í sumarfríinu. Þjónustan nefnist Úthestaðu póstinum þínum (e. Outhorse your email), og snýst um að bjóða ferðamönnum að útvista svörun tölvupósta til íslenskra hesta.
Töfrar Reykjaness í nýrri bók
Gönguleiðir á Reykjanesi hefur að geyma lifandi leiðarlýsingar tæplega 30 áfangastaða á Reykjanesskaga, fjársjóðskistu útivistarfólks. Sumar leiðirnar eru á fjöll, aðrar um hraun og dali og margar eru hringleiðir. Allar eru lýsingarnar innblásnar af þeim miklu jarðumbrotum sem hafa einkennt svæðið alla tíð
Upplýsingar um bílastæði við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall / Geldingadali
Allar upplýsingar sem þú þarft áður en þú leggur bílnum við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall:
Ný 360 gráðu gagnvirk yfirlitsmynd af gosstöðvunum við Fagradalsfjall - Maí 2022
Við heimsóttum gosstöðvarnar við Fagradalsfjall og náðum nýrri 360 gráðu yfirlitsmynd af svæðinu. Þetta gagnvirka kort gefur þér góða yfirsýn af gönguleiðum, bílastæðum, örnefnum o.fl. Kíktu á kortið hér fyrir neðan.
Krýsuvíkurleið lokuð frá 27. - 30. mars 2022
Frá og með 27. mars næstkomandi og til 30. mars munu tökur fara fram við Kleifarvatn á vegum Truenorth. Til þess að tryggja öryggi á tökustað verður lokað fyrir umferð um Krísuvíkurveg. Vegurinn verður lokaður á eftirfarandi hátt:
Að norðan:
Sunnanmegin við Vigdísarvallaleið.
Að sunnan:
Norðanmegin við Seltún.
Meðfylgjandi kort sýnir hvar vegtálmar verða reistir en starfsfólk Truenorth verður staðsett við hvern tálma.
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna snúa aftur!
Viðburðurinn er sá fjölmennasti í íslenskri ferðaþjónustu og hefur skipað sér sess sem einn sá allra mikilvægasti í íslenskri ferðaþjónustu. Á viðburðinum verða um 250 fyrirtæki með bás þar sem fulltrúar þeirra kynna starfsemina. Gert er ráð fyrir allt að 800 gestum, enda hefur viðburðurinn sannað sig sem einn sá allra mikilvægasti í íslenskri ferðaþjónustu á undanförum árum. Enginn aðgangseyrir er fyrir gesti sem mæta á viðburðinn.
Lausnamótið Hacking Reykjanes haldið í mars
Lausnamótið Hacking Reykjanes verður haldið 17.-19. mars n.k.
Frumkvöðlar í ferðaþjónustu - hvar á að byrja?
Næsta námskeið fyrir frumkvöðla með hugmynd á fyrstu stigum í ferðaþjónustu fer fram 11. og 17. febrúar.
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna frestað
Í ljósi aðstæðna og vegna breytinga á sóttvarnarreglum hefur verið ákveðið að fresta Mannamóti Markaðsstofa landshlutanna til 24. mars 2022.