Blogg
Gönguleiðir opnar að gosstöðvum í dag
Hafið í huga að gönguleiðin er löng á ójöfnu undirlagi. Klæðið ykkur fyrir fjallgöngu, takið með nesti og drykki og njótið útsýnisins.
Allar gönguleiðir opnar í dag
Hæg norðvestlæg eða breytileg átt í dag og líkur á að gasmengun safnist upp nálægt gosstöðvunum.
Gönguleiðir opnar í dag
Mjög gott veður í dag en hægur vindur sem veldur því að gasmengun safnast upp nærri gosstöðvunum