Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Blogg

Mynd: Þráinn Kolbeinsson

Öllum gönguleiðum lokað

Gönguleiðir lokaðar vegna mengunar og öryggis á gossvæðinu. Ákvörðunin endurskoðuð laugardaginn 15. júlí.
Krýsuvíkurvegi lokað aðfaranótt 13. júlí.

Lokun á Krýsuvíkurvegi 13. júlí

Að morgni 13. júlí verður veginum lokað vegna framkvæmda
Uppfært kort 11. júlí 2023 - Veðursotofan

Uppfært kort - hættusvæði við gosstöðvarnar

Veðurstofan hefur gefið út nýtt hættmat yfir gosstöðvarnar

Gönguleið D opin - Merardalaleið

Opnað hefur verið inn á svæðið frá Suðurstrandarvegi
Mikið gas er að mælast við gosstöðvarnar

Gasmengun við gossvæðið og nýtt hættumatskort

Mikið gas er að mælast við gosstöðvarnar og er því mikilvægt að fylgjast með gas- og veðurspá fyrir svæðið.
Kort með staðsetningu nýju sprungunnar við Litla-Hrút, milli Keilis og Fagradalsfjalls

Gos er hafið á Reykjanesskaganum að nýju

Rúmlega fjögur í dag hófst gos við Litla-Hrút á Reykjanesi, svæðið er lokað þar til aðstæður hafa verið kannaðar.
Mynd: Á Langahrygg. Ljósmyndari: Þráinn Kolbeinsson (Tindar Reykjaness)

Ferðamenn hvattir til að skrá símanúmer sín hjá Safetravel

Vegna aukinnar skjálftavirkni á Reykjanesi og mögulegs eldgoss eru ferðamenn hvattir til að skrá símanúmerin sín hjá Safetravel.

Hættumat vegna mögulegs eldgoss

Gefið hefur verið út kort af svæðinu þar sem mögulega getur gosið á næstu dögum.
Yfirlitsmynd yfir Nátthaga. Mynd: H0rdur

SMS-skilaboð vegna jarðskjálfta eru send út á gesti og íbúa á Reykjanesi

Almannavarnir og lögreglustjórinn á Suðurnesjum hafa ákveðið að virkja SMS-skilaboð sem verða send til fólks sem fer inn á fyrirfram skilgreint svæði á Reykjanesskaganum vegna jarðskjálftahrinunnar sem hófst að kvöldi 4. júlí sl.
Mynd: Gýgurinn sem myndaðist í gosinu 2021, ljósmyndari H0rdur

Jarðskjálftar á Reykjanesi - júlí 2023

Aðgát og viðbragð vegna skjálftahrinu á Reykjanesi

Sýningu á bátaflota Gríms Karlssonar lokað tímabundið vegna framkvæmda

Einstök upplifun að snæða á Moss á einu glæsilegasta hóteli landsins, The Retreat.

Moss hlýtur Michelin stjörnu