Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Blogg
Öllum gönguleiðum lokað
Gönguleiðir lokaðar vegna mengunar og öryggis á gossvæðinu. Ákvörðunin endurskoðuð laugardaginn 15. júlí.
Lokun á Krýsuvíkurvegi 13. júlí
Að morgni 13. júlí verður veginum lokað vegna framkvæmda
Uppfært kort - hættusvæði við gosstöðvarnar
Veðurstofan hefur gefið út nýtt hættmat yfir gosstöðvarnar
Gönguleið D opin - Merardalaleið
Opnað hefur verið inn á svæðið frá Suðurstrandarvegi
Gasmengun við gossvæðið og nýtt hættumatskort
Mikið gas er að mælast við gosstöðvarnar og er því mikilvægt að fylgjast með gas- og veðurspá fyrir svæðið.
Gos er hafið á Reykjanesskaganum að nýju
Rúmlega fjögur í dag hófst gos við Litla-Hrút á Reykjanesi, svæðið er lokað þar til aðstæður hafa verið kannaðar.
Ferðamenn hvattir til að skrá símanúmer sín hjá Safetravel
Vegna aukinnar skjálftavirkni á Reykjanesi og mögulegs eldgoss eru ferðamenn hvattir til að skrá símanúmerin sín hjá Safetravel.
Hættumat vegna mögulegs eldgoss
Gefið hefur verið út kort af svæðinu þar sem mögulega getur gosið á næstu dögum.
SMS-skilaboð vegna jarðskjálfta eru send út á gesti og íbúa á Reykjanesi
Almannavarnir og lögreglustjórinn á Suðurnesjum hafa ákveðið að virkja SMS-skilaboð sem verða send til fólks sem fer inn á fyrirfram skilgreint svæði á Reykjanesskaganum vegna jarðskjálftahrinunnar sem hófst að kvöldi 4. júlí sl.
Jarðskjálftar á Reykjanesi - júlí 2023
Aðgát og viðbragð vegna skjálftahrinu á Reykjanesi
Sýningu á bátaflota Gríms Karlssonar lokað tímabundið vegna framkvæmda