Blogg
Námsleið í Sölu-, markaðs- og rekstrarnámi
MSS (Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum) er að fara í gang með námsleið árið 2021 í Sölu-, markaðs- og rekstrarnámi. Tveir hópar verða í gangi, annar á íslensku, hinn á ensku.
Listagjöf um allt land
Listahátíð í Reykjavík, með stuðningi frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti, býður upp á aðra útgáfu af hinu vel heppnaða verkefni Listagjöf – að þessu sinni um land allt!
Stafræn markaðssetning með Davíð Lúther
Fimmtudaginn, 17. desember kl. 11.00, bjóðum við uppá erindi með Davíð Lúther frá SAHARA í samstarfi við Nýsköpunarakademíu Ferðaþjónustunnar.
Gjafabréf íslenskrar ferðaþjónustu
Í aðdraganda jólaverslunar taka Icelandair, Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofur landshlutanna höndum saman og bjóða landsmönnum upp á gjafabréf íslenskrar ferðaþjónustu.
Ný og spennandi Ratsjá 2021 - allir landshlutar sameinast
Ratsjáin mun hefjast með formlegum hætti í janúar 2021 og standa yfir í 16 vikur eða til 16. apríl. Umsóknarfrestur er til 1. desember 2020. Þátttakendur frá öllum landshlutum munu hittast á tveggja vikna fresti á sameiginlegum vinnustofum á netinu þar sem kafað verður í kjarna þeirra verkfæra sem fyrir valinu verða.