Blogg
Safnahelgi um helgina
Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinum að Safnahelgin verður haldin hátíðleg á Suðurnesjum þetta árið.
What Works Tourism
What Works Tourism ráðstefnan um sjálfbærni í ferðaþjónustu verður haldin í Hljómahöll 14. október næstkomandi.
Vestnorden og tækifærin á Reykjanesi
Allt um Vestnorden í innslagi frá Víkurfréttum. Um er að ræða stærsta viðburðinn sem er haldinn í ferðaþjónustu á Íslandi og búast má við um 500 gestum til landsins til að taka þátt í kaupstefnunni.
Krýsuvíkurkirkja fær heiðursverðlaun
Eftir að Krýsuvíkurkirkja brann í byrjun árs árið 2010 var stofnað vinafélag krýsuvíkurkirkju með áform um að endurbyggja kirkjuna.
Nýjar tölur frá Jarðvísindastofnun
Jarðvísindastofnun Íslands birtir reglulega nýjar mælingar frá eldgosinu í Fagradalsfjalli, en seinasta uppfærsla var birt 19 september 2021.
Ný 360° mynd af gossvæðinu
Í gær eða þann 15. september snemma morguns fór Visit Reykjanes teymið að gosinu og tók 360 gráðu mynd rétt við gíginn. Þessi mynd var tekin stuttu áður en svæðið var lokað vegna mikils hraunsflæðis!