Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Blogg

Nýtt öryggisverkefni í samstarfi Samgöngustofu og ferðaþjónustunnar

Þriðjudaginn 22. júní var öryggisverkefnið ,, Nap and Go” kynnt fyrir gististöðum og bílaleigum á Suðurnesjum. Verkefninu er ætlað að vekja athygli öryggi í umferðinn og hættunni sem getur fylgt því að aka bíl fljótlega eftir næturflug. Aðdragandinn er fjöldi slysa sem rakin hafa verið til þreytu og svefnleysis.
Mynd frá Geldingadölum //Eyþór Sæmundsson.

Náttúran að gefa ótrúleg markaðstækifæri

„Núna er gos og fólk vill upplifa það. Markaðslega séð erum við að fá frábært tæki. Frábæra umfjöllun um svæðið. Það var í raun það sem svæðið þurfti á að halda. Reykjanesið er frekar nýr áfangastaður til að heimsækja og hefur í raun ekki verið uppgötvaður nema af þeim sem vilja upplifa nýjan stað. Það hefur verið torsótt að koma svæðinu á framfæri og lýsa þessu magnaða umhverfi og landslagi sem býr í hrauninu“

Eldgos í Geldingadal - umferð og útivist á svæðinu

Gefnar hafa verið út leiðbeiningar til almennings sem hyggist leggja leið sína að gosstöðvunum.
Útsýni frá Patterson

Eldgos hafið á Reykjanesskaga

Í gærkvöldi var staðfest að eldgos er hafið í Geldingardal við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga.

Reykjanes á radar - hvað næst?

Markaðsstofa Reykjaness boðar til vinnufundar um stefnumótun verkefna fyrir ferðamál svæðisins til næstu þriggja ára.

Suðurnes - samráðsvettvangur um stöðu samgöngumála

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum bjóða til rafræns samráðsfundar um stöðu samgöngumála á Suðurnesjum, mánudaginn 22. mars kl. 13:00-15:00.
Keilir - mynd Þráinn Kolbeinsson

Tilkynning vegna mögulegs eldgoss á Reykjanesi

Keilir - mynd: Þráinn Kolbeinsson

Jarðhræringar og útivist á Reykjanesi

Í dag, miðvikudaginn 24. febrúar, urðu nokkrir stórir skjálftar á Reykjanesskaganum og fjöldi smærri skjálfta hafa fylgt þeim. Fleiri skjálftar geta orðið á svæðinu og því er brínt að fara að öllu með gát þegar farið er um svæðið.

Exploring Tech for the Hospitality Industry

Kynning á námi/námskeiði: Sænski háskólinn Hyper Island býður upp á 12 vikna nám fyrir fólk sem starfar innan ferðaþjónustu á Íslandi.
Sævar og Jónína frá Blue Car Rental og Ævar Einarsson frá skoðunarstofunni BSI á Íslandi

Blue Car Rental hlaut vottun Vakans

Sveinbjörn: Tækifæri í stöðunni

Vetrarfundur Heklunnar og Markaðsstofu Reykjaness

Vorið kemur, heimur hlýnar

Vetrarfundur Heklunnar og Markaðsstofu Reykjaness verður haldinn föstudaginn 29. janúar kl. 9 – 10:30. Hlekkur til að ská sig á fundinn er í fréttinni.