Leið D verður leið E - Merardalaleið
Uppfærðar leiðir eftir að aðgengi að gosi opnaði að nýju
17.07.2023
Leið D, Merardalaleið sem hefur verið miðast við hér á vef Visitreykjanes.is verður nú leið E, Merardalaleið og auk þess skilgreind með bláum lit.
Leið D verður nú um Hrútadal.
Kortið hefur verið uppfært samkvæmt því.