Blogg
Fróðleg gönguferð undir Vogastapa - gengið á Svartsengisfell 4. júlí
Reykjanes Geopark býður upp á útivist fyrir almenning í sumar í samstarfi við Bláa Lónið og HS Orku. Markmið verkefnisins er að kynna einstakt umhverfi og menningu Reykjanes Geopark fyrir almenningi gegnum útivist, fróðleik og skemmtun. Líkt og fyrri ár verður dagskrá sumarsins 2019 fjölbreytt og þátttakendum að kostnaðarlausu.
Kynningarfundir ferðamálaráðherra 3. og 5. júní
Ferðamálaráðherra heldur fundi í Reykjavík og á Akureyri til að kynna annan áfanga verkefnis á vegum ráðuneytisins um mat á álagi vegna fjölda ferðamanna og stefnuramma ferðaþjónustunnar til 2030.
Innflytjendur í ferðaþjónustu – drifkraftur vaxtar og hagsældar
Nýlega kom út skýrsla um innflytjendur í ferðaþjónustu: Innflytjendur í ferðaþjónustu – drifkraftur vaxtar og hagsældar. Umbreytingar á íslenskum vinnumarkaði.
Framtíðarsýn í ferðamálum á Reykjanesi
Áfangastaðaáætlun Reykjaness 2018-2021 hefur verið gerð opinber en hún er unnin samkvæmt stefnu stjórnvalda um þróun ferðamála á landsvísu. Með skýrslunni eru lögð drög að frekari þróun í ferðamálum á svæðinu en skýrslan er sú fyrsta sem sérstaklega hefur verið unnin fyrir ferðaþjónustu á svæðinu.