Fréttir

Ævintýraeyjan Ísland - Joggingbuxum breytt í gönguskó
Í dag hefst ný markaðsherferð á vegum markaðsverkefnisins Ísland – saman í sókn sem hvetur fólk til að ferðast til Íslands og upplifa þau fjölmörgu ævintýri sem land og þjóð hefur upp á að bjóða.

Nýtt öryggisverkefni í samstarfi Samgöngustofu og ferðaþjónustunnar
Þriðjudaginn 22. júní var öryggisverkefnið ,, Nap and Go” kynnt fyrir gististöðum og bílaleigum á Suðurnesjum. Verkefninu er ætlað að vekja athygli öryggi í umferðinn og hættunni sem getur fylgt því að aka bíl fljótlega eftir næturflug. Aðdragandinn er fjöldi slysa sem rakin hafa verið til þreytu og svefnleysis.

Reykjanes á radar - hvað næst?
Markaðsstofa Reykjaness boðar til vinnufundar um stefnumótun verkefna fyrir ferðamál svæðisins til næstu þriggja ára.

Suðurnes - samráðsvettvangur um stöðu samgöngumála
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum bjóða til rafræns samráðsfundar um stöðu samgöngumála á Suðurnesjum, mánudaginn 22. mars kl. 13:00-15:00.

Jarðhræringar og útivist á Reykjanesi
Í dag, miðvikudaginn 24. febrúar, urðu nokkrir stórir skjálftar á Reykjanesskaganum og fjöldi smærri skjálfta hafa fylgt þeim. Fleiri skjálftar geta orðið á svæðinu og því er brínt að fara að öllu með gát þegar farið er um svæðið.