Fróðleg gönguferð undir Vogastapa - gengið á Svartsengisfell 4. júlí
Reykjanes Geopark býður upp á útivist fyrir almenning í sumar í samstarfi við Bláa Lónið og HS Orku. Markmið verkefnisins er að kynna einstakt umhverfi og menningu Reykjanes Geopark fyrir almenningi gegnum útivist, fróðleik og skemmtun. Líkt og fyrri ár verður dagskrá sumarsins 2019 fjölbreytt og þátttakendum að kostnaðarlausu.