Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Blogg

    Átak til atvinnusköpunar

    Á markað með snjallt nýsköpunarverkefni?
    Frá undirskrift samninga. Fulltrúar Ferðamálastofu, Stjórnstöðvar ferðamála, markaðsstofa landshluta…

    Umfangsmikil áætlunargerð í ferðaþjónustu um allt land

    Ferðamálastofa hefur gengið til samninga um gerð stefnumarkandi stjórnunaráætlana (e. Destination Management Plan) í öllum landshlutum.

    Er þitt fyrirtæki rétt skráð í gagnagrunn ferðaþjónustunnar?

    Markaðsstofa Reykjaness vinnur að því um þessar mundir að uppfæra upplýsingar um fyrirtæki í ferðaþjónustu á Reykjanesi
    Frá undirskrift samstarfsyfirlýsingarinnar

    Samstarfsyfirlýsing undirrituð vegna markaðssetningar erlendis fyrir áfangastaðinn Ísland

    Mikilvægt skref í samvinnu Íslandsstofu, Höfuðborgarstofu og allra markaðsstofa landshlutanna var tekið á fundi Íslandsstofu þann 23. febrúar 2017.
    Afhending nýsköpunar- og hvatningarverðlauna ferðaþjónustunnar á Reykjanesi.

    Fjölmenni á vetrarfundi ferðaþjónustunnar á Reykjanesi

    Margt var um manninn í Hljómahöll á vetrarfundi ferðaþjónustunnar á Reykjanesi.
    Við Gunnuhver - mynd: Ozzo

    Vetrarfundur ferðaþjónustunnar á Reykjanesi 2017

    Markaðsstofa Reykjaness og Reykjanes Unesco Global Geopark bjóða til fundar um ferðaþjónustu og markaðssetingu í Hljómahöll fimmtudaginn 16. febrúar kl. 8.30.
    Við Gunnuhver. Mynd: Olgeir Andrésson

    Ábyrg ferðaþjónusta

    Ábyrg ferðaþjónsta er hvatningarverkefni og viljum við hvetja ferðaþjónustufyrirtæki til þátttöku.
    Frá afhendingu viðurkenninga 2016. Reynir Sveinsson og Mireya Samper - Mynd: vf.is

    Nýsköpunar- og hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnar á Reykjanesi 2017

    Óskað eftir tilnefningum til nýsköpunar- og hvatningarverðlauna ferðaþjónustunnar á Reykjanesi 2017
    Eldvörp   Mynd: Snorri Tryggvason

    Við óskum eftir öflugum markaðsmanni

    Markaðsstofa Reykjaness leitar eftir öflugum starfsmanni í markaðsteymið sem hefur metnað og áhuga á ferðaþjónustu.

    Opnunartímar - jól og áramót

    Listi yfir opnunartíma fyrirtækja á Reykjanesi yfir jól og áramót er nú aðgengilegur á vefnum.

    Mannamót 2017

    Mannamót markaðsstofa landshlutanna verður haldið í þriðja sinn þann 19. janúar 2017.
    Við undirskriftina. Fulltrúi Markaðsstofu Reykjaness og Íslenska ferðaklasans ásamt vottum. *

    Samstarf við Íslenska ferðaklasann

    Þann 22.nóvember stóðu Markaðsstofa Reykjaness, Íslenski ferðaklasinn og Startup Tourism fyrir sameiginlegum hádegisfundi í Eldey á Reykjanesi undir yfirskriftinni Nýsköpun og tækifæri í ferðaþjónustu.