Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir

Alþjóðleg ráðstefna EGN 2024 haldin á Reykjanesi

Reykjanes jarðvangur tryggði sér í síðustu viku, næstu alþjóðlegu ráðstefnu Evrópskra jarðvanga (EGN) sem haldin verður í byrjun október 2024 í Hljómahöll. Áætlað er að allt að 600 manns sæki ráðstefnuna.
Tindar Reykjaness. Grænadyngja - Mynd: Þráinn Kolbeinsson

Fagmennska og gæði í ferðaþjónustu á Reykjanesi

Haldinn 17. apríl 2023, kl. 10:00 í Stapa, Hljómahöll
Frá strandhreinsun. Mynd: AECO.

Farþegar leiðangursskipa hreinsa strendur Íslands

AECO, samtök leiðangursskipa á Norðurslóðum, ásamt samstarfsaðilum standa að verkefninu Clean up Iceland.

Annar afleggjarinn að Gunnuhver lokaður

15.-19. febrúar eru framkvæmdir á eystri afleggjara að Gunnuhver
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og ferðamálaráðherra er hér á tali við fulltrúa Konvin Hotel.

Metfjöldi á Mannamótum - myndir

Humarsúpa Bryggjunnar meðal þeirra bestu í heiminum

Árið byrjar af krafti í ferðaþjónustu á landsvísu

Landvörslu á gossvæði lokið

Björgunarsveitir hafa verið önnum kafnar alla helgina. Mynd: Björgunarsveitin Þorbjörn 2022

Veðurviðvaranir og færð á vegum

Uppfært 6. febrúar, kl. 20.50

Vinnustofa Eldfjallaleiðarinnar á Reykjanesi

Markaðsstofur Reykjaness og Suðurlands hafa tekið höndum saman um að setja á laggirnar ferðaleið um suðurströnd Íslands sem leggur áherslu á eldfjöll og eldvirkni á svæðinu.
Landslag Reykjaness skartar sínu fegursta í nýrri auglýsingu Íslandsstofu.

Ísland sendir auglýsingaskilti út í geim

Auglýsingaskiltið hóf sig á loft skammt frá Kleifarvatni. Reykjanes í stóru hlutverki í nýrri herferð Íslandsstofu.

Reykjanesbraut lokað vegna malbiksframkvæmda