Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Fréttir
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Reykjanesi
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Reykjanesi 2018 verður haldin
3. nóvember næstkomandi á Kaffi Duus í Reykjanesbæ.
Fréttaskot Markaðsstofu Reykjaness komið út
Meðal efnis í fréttaskotinu er: Ábyrg ferðahegðun, ný löggjöf á sviði ferðamála, lokun skrifstofu vegna sumarleyfa, forstöðumaður í fæðingarorlof og Útivist í Geopark.
Ný löggjöf á sviði ferðamála
Alþingi samþykkti nýverið tvenn ný lög á sviði ferðamála sem taka gildi um næstu áramót. Annar vegar er um að ræða lög um Ferðamálastofu og hins vegar lög um pakkaferðir og samtenda ferðatilhögun.
Ferðamenn geta heitið ábyrgri ferðahegðun strax við komuna til Íslands
Í sumar mun Íslandsstofa ásamt samstarfsaðilum halda áfram með herferðina The Icelandic Pledge sem hvetur ferðamenn til að vinna þess heit að ferðast um landið með ábyrgum hætti.
Námsferð fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu á Reykjanesi - Athugið breytt dagsetning
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verðum við að fresta ferðinni til þriðjudagsins 12. júní n.k. Reykjanes Geopark og Markaðsstofa Reykjaness standa fyrir námskeiði í formi kynnisferðar um Reykjanesið fyrir starfsmenn upplýsingaveita og starfsmenn ferðaþjónustufyrirtækja sem vinna við upplýsingagjöf til ferðamanna.
Viðburðadagatal Reykjaness
Markaðsstofa Reykjaness vann að gerð viðburðadagatals fyrir Reykjanesið í vetur og nú hefur afrakstur þeirrar vinnu litið dagsins ljós.
Fréttabréf Reykjanes Geopark og Markaðsstofu Reykjaness komið út
Góðar sögur - Fréttabréf Reykjanes Geopark og Markaðsstofu Reykjaness er komið út í fyrsta sinn. Fréttabréfinu verður dreift á Suðurnesjum í vikunni en þeir sem vilja taka forskot á sæluna geta nálgast fréttabréfið rafrænt hér.
FRÆÐSLA Í FYRIRTÆKJUM Á ENSKU, ÍSLENSKU OG PÓLSKU
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar stendur fyrir kynningarfundi um þjálfun í gestrisni þriðjudaginn 15. maí, kl. 14:00 – 15:00 í Kviku, Húsi atvinnulífsins.
Veittu þínu starfsfólki viðeigandi þjálfun
Hæfnissetur ferðaþjónustunnar hefur réttu verkfærin til þess að hjálpa þér að þjálfa starfsfólk í ferðaþjónustu.
Vetrarfundur ferðaþjónustunnar á Reykjanesi
Markaðsstofa Reykjaness og Reykjanes UNESCO Global Geopark bjóða til vetrarfundar ferðaþjónustunnar á Reykjanesi.
Reykjanes hlýtur Jarðarverðlaun
Á ferðakaupstefnunni ITB í Berlín hlaut Reykjanes þriðja sæti í verðlaunaflokknum Jarðarverlaun (Earth Awards).
Skráning í Markaðsstofu Reykjaness
Skráning í Markaðsstofu Reykjaness fyrir árið 2018 er hafin.