Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Gos fréttir

Örnefnið Fagradalshraun varð fyrir valinu

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, staðfesti þann 2. júlí ákvörðun bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar að það hraun sem nú rennur við Fagradalsfjall verði nefnt Fagradalshraun. 
Mynd: ICEYE

Fagradalsfjall séð utan úr geimnum

Öll höfum við séð stórbrotið hraunrennslið úr Fagradalsfjalli frá jörðu niðri, en nú er hægt að sjá eldgosið utan úr geimnum með svokölluðum InSAR-myndum sem greina fljótandi hraun. Sjáðu þróun eldgossins frá 1. apríl - 6. maí á aðeins 14 sekúndum.

Gjaldskylda hefur gengið vel í Geldingadölum en mikil drulla á bílastæðum eftir rigningar

Nýtt og ævintýralegt utanvegahlaup

Mynd frá Geldingadölum //Eyþór Sæmundsson.

Náttúran að gefa ótrúleg markaðstækifæri

„Núna er gos og fólk vill upplifa það. Markaðslega séð erum við að fá frábært tæki. Frábæra umfjöllun um svæðið. Það var í raun það sem svæðið þurfti á að halda. Reykjanesið er frekar nýr áfangastaður til að heimsækja og hefur í raun ekki verið uppgötvaður nema af þeim sem vilja upplifa nýjan stað. Það hefur verið torsótt að koma svæðinu á framfæri og lýsa þessu magnaða umhverfi og landslagi sem býr í hrauninu“

Eldgos í Geldingadal - umferð og útivist á svæðinu

Gefnar hafa verið út leiðbeiningar til almennings sem hyggist leggja leið sína að gosstöðvunum.
Útsýni frá Patterson

Eldgos hafið á Reykjanesskaga

Í gærkvöldi var staðfest að eldgos er hafið í Geldingardal við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga.