Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Eldgos hafið á Reykjanesskaga

Í gærkvöldi var staðfest að eldgos er hafið í Geldingardal við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga.
Útsýni frá Patterson
Útsýni frá Patterson
Í gærkvöldi var staðfest að eldgos er hafið í Geldingardal við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga.
 
Gosið er frekar lítið og ekki áætlað að hætta sé á að það valdi skemmdum á mannvirkjum, en þrátt fyrir það vekjum við athygli á tilkynningu frá Almannavörnum um að fara ekki nærri gosupptökum en njóta þess í stað að horfa á bjarmann úr öruggri fjarlægð.
 
Frekari upplýsingar verða settar fram um leið og ljóst er hvernig aðstæður á svæðinu.
 
Upplýsingar eru uppfærðar reglulega á Facebooksíðum: