Bláa Lónið er nýr þátttakandi í Vakanum
Bláa Lónið hlaut í dag viðurkenningu Vakans, gæða- og umhverfiskerfis ferðaþjónustunnar auk þess sem veitingastaðurinn Lava og Blue Café í Bláa Lóninu fengu sérstaka viðurkenningu.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu