Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Vika jarðvangsins

    Dagana 25.-30. maí nk. stendur Reykjanes jarðvangur fyrir jarðvangsviku í þriðja sinn.

    Dagana 25.-30. maí nk. stendur Reykjanes jarðvangur fyrir jarðvangsviku í þriðja sinn. Á dagskránni eru m.a. gönguferðir, bókaupplestur, fjörugrill o.fl.

    Sambærilegar vikur eru haldnar í öllum jarðvöngum í Evrópu í maí og júní.

    Kynnið ykkur dagskrá jarðvangsvikunnar hér.