Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Nýsköpun og tækifæri í ferðaþjónustu á Reykjanesi

Markaðsstofa Reykjaness, Íslenski ferðaklasinn og Startup Tourism bjóða til hádegisfundar þriðjudaginn 22. nóvember kl. 11.30-13.00 í frumkvöðlasetrinu Eldey á Ásbrú, Grænásbraut 506.

Markaðsstofa Reykjaness, Íslenski ferðaklasinn og Startup Tourism bjóða til hádegisfundar þriðjudaginn 22. nóvember kl. 11.30-13.00 í frumkvöðlasetrinu Eldey á Ásbrú, Grænásbraut 506. 

Dagskrá:

  • Virðisauki samvinnu - Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans
  • Ert þú með viðskiptahugmynd – Svava Ólafsdóttir, Startup Tourism
  • Samstarfssamningur Íslenska Ferðaklasans og Markaðsstofu Reykjaness undirritaður

Fundarstjóri er Þuríður Aradóttir Braun, forstöðumaður Markaðsstofu Reykjaness 

Fundurinn er öllum opinn sem vinna við ferðaþjónustu á svæðinu eða hafa áhuga á að nýsköpun í greininni.

Boðið verður uppá léttan hádegisverð.

Vinsamlegast skráið þátttöku hér.