Menntadagur atvinnulífsins
Menntadagur atvinnulífsins 2018 verður haldinn í Hörpu - Silfurbergi fimmtudaginn 15. febrúar kl. 8.30-12.
01.02.2018
Hvað verður um starfið þitt? er yfirskrift dagsins en hægt er að skrá þátttöku hér.
Menntadagur atvinnulífins 2018 verður haldinn í Hörpu - Silfurbergi fimmtudaignn 15. febrúar kl. 8.30 -12.
Dagurinn er samstarfsverkefni Samorku, Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka fjármálafyrirtækja, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samtaka verslunar og þjónustu og Samtaka atvinnulífsins.
Menntaverðlaun atvinnulífsins verða veitt í fimmta skiptið en Alcoa Fjarðaál og Keilir hlutu verðlaunin 2017.
Dagskrá á .pdf