Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Einstök bók um íslenska gestrisni - Do’s & Don’ts When Welcoming Foreign Guests

Í glænýrri bók Margrétar Reynisdóttur, Do’s & Don’ts When Welcoming Foreign Guests, er því lýst á lifandi og skemmtilegan hátt og með smá húmor að leiðarljósi, hvernig stuðla megi að eftirminnilegri upplifun gesta okkar frá t.d. Bandaríkjunum, Kanada, Bretlandi, Þýskalandi, Hollandi, Spáni, Frakklandi, Ítalíu, Íslandi, Kína, Japan, Indlandi, Suðaustur Asíu og Íslandi. Á sama tíma eykur efni bókarinnar skilning þinn á okkar eigin siðum og gildum.

Frekari upplýsingar um hvar má nálgast bókina