Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Byggðasafn Reykjanesbæjar

- Söfn

Byggðasafn Reykjanesbæjar – Þar sem fortíðin speglast í nútímanum

Í Byggðasafni Reykjanesbæjar gefst tækifæri til að kynnast sögu svæðisins og sérkennum þess. Áhersla er lögð á að skoða þá þætti sem hafa mótað íbúana og umhverfi þeirra og setja í samhengi við Reykjanesbæ nútímans.

Sýningar Byggðasafns Reykjanesbæjar eru í Bryggjuhúsinu í Duus safnahúsum, Duusgötu 2-8 í Reykjanesbæ. Opnunatími: Lokað er á mánudögum. Opið er þriðjudaga til sunnudaga frá kl: 12:00-17:00.

Yfirstandandi sýningar:

Eins manns gull er annars rusl

Á sýningunni eru smáhlutir sem hafa verið framleiddir með ákveðið notagildi í huga. Þegar þeir hafa lokið hlutverki sínu enda þeir oftar en ekki í ruslinu. Hér gefst tækifæri til að rifja upp liðna tíð og virða fyrir sér hvernig myndskreytingar og vörumerki hafa breyst.

Ásjóna

Sýningin byggist upp af myndum sem hafa borist safninu í upprunalegum römmum. Myndir sem fá þann sess að vera settar í ramma og hafðar til sýnis hafa yfirleitt ákveðið gildi í augum eigandans. Væntumþykja, stolt eða söknuður eru meðal þeirra tilfinninga sem eru tjáð með þessum hætti.

Hér sit ég og sauma

Fatasaumur var eitt af verkefnum kvenna á árum áður og var saumaskapur mikilsmetið handverk. Tilkoma saumavélarinnar olli byltingu og sagt var að saumavél gæti sparað eina vinnukonu. Saumavélin varð í sumum tilfellum að atvinnutæki sem gerði konum kleift að sjá sér farborða.

Stekkjarkot í Innri-Njarðvík

Stekkjarkot er endurgert torfhús, dæmigert fyrir þau fjölmörgu kot sem einkenndu búsetu á svæðinu á 19. öld. Stekkjarkot var þurrabúð sem þýddi að landið var leigt og þar mátti ekki halda skepnur. Íbúar þurftu því að  framfleyta sér með sjósókn. Búið var í Stekkjarkoti á 1885-1887 og svo aftur 1917-1923.

Stekkjarkot er opið eftir samkomulagi.

 

Byggðasafn Reykjanesbæjar

Byggðasafn Reykjanesbæjar

Byggðasafn Reykjanesbæjar – Þar sem fortíðin speglast í nútímanum Í Byggðasafni Reykjanesbæjar gefst tækifæri til að kynnast sögu svæðisins og sérkenn
Duus Safnahús - Menningar- og listamiðstöð

Duus Safnahús - Menningar- og listamiðstöð

Duus Safnahús eru lista- og menningarmiðstöð Reykjanesbæjar og hýsa aðal sýningarsali Listasafns og Byggðasafns Reykjanesbæjar. Bæði söfnin hafa hloti
Listasafn Reykjanesbæjar

Listasafn Reykjanesbæjar

Listasafn Reykjanesbæjar miðlar myndlist með fjölbreyttu sýningarhaldi, fyrirlestrum, leiðsögn, útgáfu og miðlun á vefnum www.listasafn.reykjanesbaer.
Hótel Duus

Hótel Duus

Hotel Duus er mjög vel staðsett við rótgróinn veitingastað og með glæsilegt útsýni til sjávar í hjarta Reykjanesbæjar.
Kaffi Duus

Kaffi Duus

Kaffi Duus var opnað 26. nóvember 1998 sem lítið kaffihús með sæti fyrir um 30 manns en hefur stækkað á undarförnum árum og getur í dag tekið á móti h
Duus Handverk

Duus Handverk

Duus Handverk er lítil sæt búð sem selur fallega gjafavöru úr gleri og fleira frá 20 listamönnum á Reykjanesinu. Fjölbreyttara úrval af handgerðu verk
Skessan í hellinum

Skessan í hellinum

Skessan flutti úr fjallinu sínu til Reykjanesbæjar á Ljósanótt 2008 og hefur nú aðsetur í Svartahelli við smábátahöfnina í Gróf. Þar hefur skessan búi
Skessan í hellinum

Skessan í hellinum

Skessan flutti úr fjallinu sínu til Reykjanesbæjar á Ljósanótt 2008 og hefur nú aðsetur í Svartahelli við smábátahöfnina í Gróf. Þar hefur skessan búi
Hótel Berg

Hótel Berg

Berg er glæsilegt 36 herbergja hótel hannað í skandinavískum stíl. Staðsett við Keflavíkurberg með útsýni yfirsmábátahöfnina í einungis 7 mínútna akst
Minnismerki sjómanna

Minnismerki sjómanna

Minnismerki sjómanna stendur á túninu milli Hafnargötu og Ægisgötu. Verkið er eftir Ásmund Sveinsson og var það afhjúpað á sjómannadaginn 1978, til mi
Bus4u - Iceland ehf.

Bus4u - Iceland ehf.

Hjá Bus4u Iceland færðu þær lausnir sem þú þarf í samgöngum á landi, við bjóðum uppá almennar hópferðir, almenningssamgöngur, starfmannaakstur, hvataf
Keflavíkurkirkja

Keflavíkurkirkja

Keflavíkurkirkja er í Keflavíkurprestakalli í Kjalarnesprófstsdæmi. Hún er teiknuð af Rögnvaldi Ólafssyni, arkitekt og byggð árið 1914 eins og sjá má
Núpan Deluxe

Núpan Deluxe

Heimilislegt og nútímanlegt hótel miðsvæðis í Keflavík. Stutt er því í alla helstu þjónustu. Um 200 metrar í aðalgötu Keflavíkur, Hafnargötuna og Atla
Litli hvíti kastalinn

Litli hvíti kastalinn

Litli hvíti kastalinn bíður upp á tvær nýlegar Stúdíó íbúðir í fögru umhverfi og göngufæri frá aðal veitinga og verslunargötu Keflavíkur/Rnb.  Einungi
Bókasafn Reykjanesbæjar

Bókasafn Reykjanesbæjar

Bókasafn Reykjanesbæjar er staðsett við Tjarnargötu 12 þar sem Ráðhús Reykjanesbæjar er einnig til húsa. Safnið er opið alla virka daga frá klukkan 09
Paddy´s Beach Pub

Paddy´s Beach Pub

Paddy's er frekar óhefðbundinn írskur bar í hjarta Keflavíkur. Paddy's býður upp á svalandi drykki, lifandi tónlist, pub quiz, íþróttir í beinni og st
GeoCamp Iceland

GeoCamp Iceland

GeoCamp Iceland er fræðslu- og ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í fræðslutengdum verkefnum og móttöku nemenda- og kennarahópa með áherslu á jar
KLA Suites - Keflavík luxury apartments

KLA Suites - Keflavík luxury apartments

Úrvalsgisting í hjarta Keflavíkur. Vel búnar íbúðir með öllum helstu þægindum.
Askur Yggdrasils

Askur Yggdrasils

Askur Yggdrasils eftir Erling Jónsson stendur fyrir utan Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Verkið er tákn lífsins tré og á trénu situr þrastarpar og hrei
Sossa

Sossa

Sossa Björnsdóttir er fædd 9. febrúar árið 1954 og uppalin í Keflavík. Hún lærði myndlist í Myndlistar- og handíðaskóla Íslands, fór í framhaldsnám í
Park Inn by Radisson Reykjavik Keflavik Airport

Park Inn by Radisson Reykjavik Keflavik Airport

Glæsileg aðstaða á Park Inn by Radisson í KeflavíkPark Inn by Radissson er fjögurra stjörnu hótel í Keflavík. Hótelið, sem er aðeins 5 kílómetrum frá
LiBRARY bistro / bar

LiBRARY bistro / bar

LiBRARY bistro/bar er veitingastaður á Park Inn by Radisson hótelinu í Kelfavík. LiBRARY býður upp á upplifun á mat og drykk á pari við það allra best
Urta Islandica

Urta Islandica

Urta Islandica er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, hönnun og framleiðslu á gjafa matvöru úr íslenskum jurtum, helstu framleiðsluvörurnar
Cafe Petite

Cafe Petite

Cafe Petite er sætur fjársjóður vel falinn á bak við Hafnargötuna í Reykjanesbæ. Skemmtilegur bar og kaffihús þar sem m.a. má finna þrjú pool borð, sp
Diamond Lounge and Bar

Diamond Lounge and Bar

Diamond Lounge & Bar er nýopnaður glæsilegur bar staðsettur í móttöku Hótel Keflavík & Diamond Suites. Við erum með mikið úrval af vínum, viskí, bjór
Diamond Suites

Diamond Suites

Diamond Suites er fyrsta 5-stjörnu hótelið á Íslandi og er staðsett á efstu hæðinni á Hótel Keflavík sem margir íslendingar þekkja nú þegar.  Á Diamon
Hótel Keflavík

Hótel Keflavík

Hótel Keflavík er 4-stjörnu hótel á Íslandi og býður upp á hlýleg og þægileg herbergi, mörg hver nýuppgerð.  Á Hótel Keflavík leggjum við aðaláherslu
KEF Restaurant

KEF Restaurant

KEF hefur verið margrómaður veitingastaður í Keflavík um árabil og er vinsæll meðal heimamanna jafnt sem ferðamanna. Við bjóðum ykkur velkomin til að
Gistiheimili Keflavíkur

Gistiheimili Keflavíkur

Gistiheimili Keflavíkur er hinum megin við götuna á móti hinu sívinsæla Hótel Keflavík þar sem þú getur notið allrar þeirrar þjónustu sem hótelgestum
Ólafur Thors

Ólafur Thors

Vatnaveröld

Vatnaveröld

Vatnsleikjagarðurinn Vatnaveröld er yfirbyggður vatnsleikjagarður fyrir alla fjölskylduna. Þar er boðið upp á fjölbreytt leiktæki fyrir yngstu kynslóð
Fuglahúsið

Fuglahúsið

saman stendur af fuglahúsi sem er áfast á hausform. Úr hausforminu gengur yddaður blýantur í gegn.
Helguvík

Helguvík

Lítil hamravík sunnan við dranginn Stakk sem stendur framan við Hólmsberg norðan við Keflavík í Reykjanesbæ.  Í Helguvík er blómlegt atvinnulíf þar er
Uppspretta

Uppspretta

Vatnstankur í Vatnsholti. Sumarið 2013 var gömlum vatnstanki í eigu bæjarins breytt í útilistaverk með aðstoð listhóps að nafni Toyistar. Toyistasamt
Lava Car Rental

Lava Car Rental

Lava Car Rental býður upp á flota af nýjum og nýlegum bílum sem eru á viðráðanlegu verði fyrir þá sem vilja ferðast um landið á eigin vegum.

Markaðsstofa Reykjaness

Courtyard by Marriott Reykjanesbæ

Courtyard by Marriott Reykjanesbæ

Courtyard by Marriott Reykjavik Keflavik Airport er fyrsta sjálfbæra og vistvæna hótelið á Íslandi, staðsett nálægt KEF alþjóðaflugvellinum, inni í Re
Hljómahöll

Hljómahöll

Hljómahöll er menningar- og ráðstefnumiðstöð í Reykjanesbæ. Þar hefur skapst mikilvægur vettvangur fjölskrúðugs mannlífs, ráðstefnuhalds, funda og men
Rokksafn Íslands

Rokksafn Íslands

ROKKSAFN ÍSLANDS - ÓKEYPIS AÐGANGUR Rokksafn Íslands er safn um sögu popp- og rokktónlistar á Íslandi og er staðsett í Reykjanesbæ. Á safninu er að fi
Holskefla

Holskefla

Við Hljómahöllina (Stapann) stendur höggmyndin Holskefla eftir Sigurjón Ólafsson. Verkið var reist árið 1971 og samanstendur af fjórum bogalag formum
Kirkjan í Ytri-Njarðvík

Kirkjan í Ytri-Njarðvík

Ytri-Njarðvíkurkirkja er í Njarðvíkurpresta-kalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Hún var vígð á sumardaginn fyrsta, 19. apríl 1979 eða tæpum áratug eftir að
Kökulist

Kökulist

Brakandi ferskar samlokur og gæða bakkelsi hefur glatt bæjarbúa í áratugi. Árið 2015 tók Jón Rúnar og Elín eigendur Kökulistar við rekstri Valgeirs ba
Sundlaugin Njarðvík

Sundlaugin Njarðvík

Afgreiðslutími:Sjá opunartíma hér .  Í boði:16 metra innilaugHeitir pottarGufa
Raven´s Bed

Raven´s Bed

Fjósið í Höskuldarkoti í Njarðvík eða Fjósið í Koti er vinsæll gististaður í nálægð (7km) við flugvöllinn (Keflavik International Airport). Við gistis
Hólmsbergsviti

Hólmsbergsviti

Hólmsbergsviti, norðan við Keflavík í Reykjanesbæ, var reistur árið 1956 og er einn þriggja vita sem reistir voru á árunum 1956 – 1957 eftir sömu teik
Reykjanesbær

Reykjanesbær

Reykjanesbær er ungt og kraftmikið samfélag í örum vexti þar sem fjölbreytileikinn fær að njóta sín. Það er staðsett á utanverðum Reykjanesskaganum og
Airport Taxi

Airport Taxi

A-Stöðin var stofnuð þann 1 maí 2007 af fyrrum bílstjórum Aðalbíla í Keflavík og Bifreiðastöðvar Hafnarfjarðar og eru núverandi eigendur hennar þrjátí
Þotuhreiður

Þotuhreiður

Norðan megin við flugstöðvarbygginguna stendur verkið Þotuhreiðrið eftir Magnús Tómasson í upplýstri tjörn. Verkið var sett upp 1990 og var annað tveg
Regnbogi

Regnbogi

Fyrir framan flugstöðina stendur Regnboginn eftir Rúrí. Verkið setur mikinn svip á umhverfið þar sem regnboginn rís úr jörðinni í opnu umhverfi og te
Sagnatröllin

Sagnatröllin

Sagnatröllin eru steinafígúrur sem finna má víða um Reykjanesbæ og setja þau mikinn svip á umhverfið. Höfundur verksins er Áki Gränz en hann var lista
Hjá Höllu

Hjá Höllu

Hjá Höllu er í suðurbyggingu flugvallarins, við C hliðin og því opin öllum hvort sem ferðinni er heitið til Evrópu eða eitthvert annað.  Stutt er í öl
Airport Hótel Aurora Star

Airport Hótel Aurora Star

Nýlegt þriggja stjörnu hótel á Keflavíkurflugvelli, aðeins 100 metra frá flugstöðinni. Hótelið hentar vel fyrir einstaklinga og hópa sem eru á leið er
Blue Car Rental

Blue Car Rental

Blue Car Rental er fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var 2010 og erum við stærsta alíslenska bílaleigan á Íslandi. Við leggjum mikla áherslu á að bjóða
Play

Play

PLAY er íslenskt lággjaldaflugfélag sem leggur sig fram um að bjóða lágt verð til skemmtilegra áfangastaða beggja megin Atlantshafsins og flýgur þanga
Víkingaheimar

Víkingaheimar

Víkingaheimar í Reykjanesbæ er glæsilegt sýningahús sem hýsir nú fimm áhugaverðar sýningar þar á meðal víkingaskipið Íslending sem sigldi til Ameríku
1238: Baráttan um Ísland - Gestasýning

1238: Baráttan um Ísland - Gestasýning

Sýningin 1238 Baráttan um Ísland segir sögu Sturlungaaldarinnar og með hjálp nýjustu tækni í miðlun og sýndarveruleika bjóðum við gestum á öllum aldri
Hrafna-Flóki

Hrafna-Flóki

Stytta af landnámsmanninum Hrafna-Flóka eftir Mark J. Ebbert stendur við Víkingaheima. Styttan er höggvin úr marmara og var gjöf Varnarliðsins til ísl
Kirkjan í Innri-Njarðvík

Kirkjan í Innri-Njarðvík

Njarðvíkurkirkja er sóknarkirkja Innri-Njarðvíkur, hún var vígð 18.júlí 1886. Saga kirkjunnar í Innri Njarðvík, nær að minnsta kosti aftir til 14.alda
Iceland car rental

Iceland car rental

We are a family owned car rental in Iceland. Our main goal is to provide an excellent and personal service to all our clients. We have two rental stat
Minnismerki um Jón Þorkelsson

Minnismerki um Jón Þorkelsson

Minnisvarði um Jón Þorkelsson eftir Ríkharð Jónsson stendur við Innri-Njarðvíkurkirkju. Verkið er eitt af stærstu verkum Ríkharðs og var það afhjúpað
Bílaleiga KONVIN

Bílaleiga KONVIN

KONVIN Car Rental býður upp á fjölbreytt úrval farartækja sem henta bæði í daglegan akstur og fyrir ævintýraferðir. Við erum með allt frá smábílum og
Take Off Bistro

Take Off Bistro

Take Off Bistro er nýr huggulegur veitingastaður á Konvin hótelinu á Ásbrú. Lagður er metnaður í einfaldan og vandaðann matseðil bæði í hádeginu og á
Konvin Hotel

Konvin Hotel

Hótelið er það stærsta á Reykjanesi með 125 rúmgóð herbergi, öll með baðherbergjum, gervihnattasjónvarpi og nýjum rúmum. Á móttökusvæðinu er bar með a

Aðrir (80)

Lufthansa Online booking 101 Reykjavík -
Norwegian Oneline booking 101 Reykjavík -
SAS Online booking 101 Reykjavík -
Vueling Oneline booking 101 Reykjavík -
Wizz Air Online booking 101 Reykjavík -
easyJet Online booking 101 Reykjavík -
A. Bernhard Bed & Breakfast Vallargata 6 230 Reykjanesbær 660-8152
Anglers.is – Veiðileyfavefur Hafnargata 27a 230 Reykjanesbær 897-3443
B & B Guesthouse Hringbraut 92 230 Reykjanesbær 8674434
BZ66 ehf. Hringbraut 92A 230 Reykjanesbær 7767168
Beanz Smiðjuvellir 3 230 Reykjanesbær 862-1809
Best Travel ehf. Hringbraut 90 230 Reykjanesbær 892-5121
Blue Viking Guesthouse Vesturbraut 10A 230 Reykjanesbær 421-5555
Brons Keflavík Sólvallagata 2 230 Reykjanesbær 869-0180
Camper Iceland Fuglavík 18 230 Reykjanesbær 539-3889
DMC N Lngholt 11 230 Reykjanesbær 660-7478
Dagsferðir ehf. Hringbraut 88 230 Reykjanesbær 832-5000
Domino’s Pizza Hafnargötu 86 230 Reykjanesbær 581-2345
Fernando's Restaurant Hafnargata 28 230 Reykjanesbær 555-4321
GspotIceland Hafnargata 44 230 Reykjanesbær 787-2727
Guesthouse 1x6 Vesturbraut 3 230 Reykjanesbær 857-1589
Helga Ingimundardóttir - Sightseeing tours Heiðarhorn 9 230 Reykjanesbær 896 5598
Hótel Jazz Austurgötu 13 230 Reykjanesbær 779-5933
Hótel Keilir Hafnargata 37 230 Reykjanesbær 4209800
Húsbíll Ísland - Húsbílaleiga Keflavík Airport 230 Reykjanesbær 4971216
Ice Top Tours Hringbraut 93 230 Reykjanesbær 690-4338
Iceland Planet Greniteigur 36 230 Reykjanesbær 864-0070
KEF Service ehf. Bragavellir 7 230 Reykjanesbær 696-7777
Kef Guesthouse Grænásvegur 10 230 Reykjanesbær 588-9999
Keflavík Micro Suites Hafnargata 65 230 Reykjanesbær 539-3773
Lotus Car Rental Flugvellir 6 230 Reykjanesbær 787-4444
Mountain Explorer Iceland Suðurgata 46 230 Reykjanesbær 421-8879
Olis - Þjónustustöðin Fitjar Fitjabakki 2-4 230 Reykjanesbær 421-3755
Olsen Olsen Hafnargata 62 230 Reykjanesbær 659-6138
Orange Car Rental Arnarvöllur 4 230 Reykjanesbær 455-0000
Oriento middle eastern grill Hafnargata 36a 230 Reykjanesbær 555-0801
Perfect Iceland Norðurvellir 6 230 Reykjanesbær 821-6569
Procar ehf Flugvellir 6 230 Reykjanesbær 551-7000
Rent.is Flugvellir 20 230 Reykjanesbær 567-3000
Reykjanes Tours Hafnargata 39 230 Reykjanesbær 841-1448
Ráin Hafnargata 19a 230 Reykjanesbær 421-4601
Smile Adventure Bergvegur 20 230 Reykjanesbær 7722203
Subway Fitjar 2 230 Reykjanesbær 530-7070
Thai Keflavík Hafnargata 39 230 Reykjanesbær 421-8666
Arctic Car Rental Arnarvöllur 4 235 Reykjanesbær 455-0000
Avis bílaleiga Flugstöð Leifs Eiríkssonar / Keflavik International Airport 235 Reykjanesbær 591-4000
Budget bílaleiga Flugsstöð Leifs Eiríkssonar / Keflavik International Airport 235 Reykjanesbær 562-6060
Bílaleiga Akureyrar Flugstöð Leifs Eiríkssonar / Keflavik International Airport 235 Reykjanesbær 461-6194
Bílaleiga Reykjavíkur Arnarvellir 4b 235 Reykjanesbær 569-3300
Bílaleigan Geysir Arnarvöllur 4 235 Reykjanesbær 4550000
Bílaleigan Átak Arnarvöllur 4b 235 Reykjanesbær 554-6040
FairCar Iceland Arnarvöllur 4b 235 Reykjanesbær 511-5660
Hertz bílaleiga - Leifsstöð Flugstöð Leifs Eiríkssonar / Keflavik International Airport 235 Reykjanesbær 522-4430
Hótel Ásbrú Valhallarbraut 761 235 Reykjanesbær 426-5000
JS Camper Rentals Valhallarbraut 891 235 Reykjanesbær 849 0012
Langbest ehf Aðalgata 60 235 Reykjanesbær 421-4777
Saga Bílaleiga Blikavöllur 3 235 Reykjanesbær 515-7110
Sixt Rent a car Iceland Flugstöð Leifs Eiríkssonar / Keflavik International Airport, Blikavellir 235 Reykjanesbær 540-2221
Thrifty bílaleiga Keflavík Airport, Blikavellir 3 235 Reykjanesbær 515-7110
Touring Cars Iceland Klettatröð 6 235 Reykjanesbær 7732000
South - West Guesthouse Heiðarvegur 8 251 Suðurnesjabær 666 -5206
B.DÓTTIR Photography Holtsgata 27 260 Reykjanesbær 8637175
BestTours.is Þórustígur 32 260 Reykjanesbær 844-2513
Blue View bed and breakfast Klettás 21 260 Reykjanesbær 868-4495
Bílaleiga Keflavíkur KEFCAR Iðavellir 1 260 Reykjanesbær 777-6111
Bílaleigan MyCar Flugvellir 31 260 Reykjanesbær 552-1700
Búllan Reykjanesbæ Iðjustígur 1 260 Reykjanesbær 519-5210
Domino’s Pizza Fitjar 2 260 Reykjanesbær 581-2345
Go Iceland Car rental Flugvellir 20 260 Reykjanesbær 567-3000
Harpa Travel ehf. Hraunsvegur 2 260 Reykjanesbær 899-8550
Indie Campers Brekkustígur 42 260 Reykjanesbær 843-6505
KFC - Kentucky Fried Chicken Krossmói 2 260 Reykjanesbær 570-6766
New Horizons Holtsgata 52 260 Reykjanesbær 857-0646
Private Travel Hlíðarvegur 52 260 Reykjanesbær 898-5142
Serrano Krossmói 4 260 Reykjanesbær 519-6920
Shuttle.is Hólagata 9 260 Reykjanesbær 897-9510
Útvör Reykjanesvegur 2 260 Reykjanesbær 699-1300
I4U Skógarbraut 918B 262 Reykjanesbær 762-8568
Nordic Bílaleiga Bogatröð 1 262 Reykjanesbær 511-5660
trippy travel iceland Skógarbraut 1111 262 Reykjanesbær 7650229