Urta Islandica er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, hönnun og framleiðslu á gjafa matvöru úr íslenskum jurtum, helstu framleiðsluvörurnar jurtate, jurtasölt, jurtasýróp og sultur.
Urta Islandica hefur sett upp fullkomna framleiðslulínu að Básvegi í Reykjanesbæ. Þar eru framleidd ýmsar tegundir af jurtakryddsöltum, jurtasýrópum og sultum. Þar má einnig finna verslun þar sem hægt er að versla alla vörulínuna ásamt því að líta inn í framleiðsluna.
Urta Islandica er viðurkennt Reykjanes UNESCO Global Geopark fyrirtæki.