Sundlaugin í Vogum, Vatnsleysu er fullkomlega þess virði að heimsækja. Laugin er mjög barnvæn, í fallegu skjólsælu umhverfi og hentar fullkomlega þeim sem vilja njóta afslappaðs andrúmslofts. Verið velkomin í sund til okkar í Vogum.
Hægt er að leigja út fasta tíma, eða staka í íþróttasalnum hjá okkur. Endilega verið í sambandi til að fá upplýsingar um lausa tíma.
Heimilisfang
Hafnargata 17
190 Vogar
Sími: 440 6220
Í boði
Íþróttasal 30,3 x 15,9 metrar.
Sundlaug 16,66x8 metrar.
Heitur pottur með nuddi, 41° C.
Ljósabekkur.
Þreksalur.
Sumaropnun íþróttamiðstöðvar (1. júní - 22. ágúst):
07:00 til 21:00 virka daga
10:00 til 16:00 um helgar.
Opnunartími þreksalar:
07 til 21:00 virka daga
10 til 16:00 um helgar.
Vetraropnun íþróttamiðstöðvar (23. ágúst - 31. maí):
06:30 til 20:30 virka daga
10:00 til 16:00 um helgar.
Opnunartími þreksalar:
06:30 til 22:00 frá mánudegi til fimmtudags
06:30 til 21:00 á föstudögum.