Lighthouseinn hótel býður upp glæsileg herbergi..
Við erum með 26 herbergi, 1manns, 2ja manna, 3ja manna og fjölskylduherbergi.
Herbergin eru öll með nýjum og þægilegum rúmum, sængur- og rúmfötum og eru vel búin með ísskáp, sjónvarpi, öryggisskáp og hitakatli
Einnig er bar á hótelinu.
Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.